Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hreyfill svf.

Hreyfill svf. sem stofnað var árið 1943 er eitt elsta og þekktasta fyrirtæki í leiguakstri á Íslandi og þeirra stærst. Gerðar eru miklar kröfur til bílstjóra og gæða ökutækja með tilliti til sem bestrar þjónustu við þá ferðamenn sem ferðast með Hreyfli um Ísland.

Hreyfill leggur áherslu á styttri ferðir, með minni ferðahópa, 1-8 farþega. Um er að ræða sérvaldar leiðir, þar sem áhersla er lögð á að farþegar njóti sem best sérkenna íslenskrar náttúru og landslags og hafi möguleika á t.d. fuglaskoðun, hestaleigu, siglingum, veiði ofl.

Þó um sérvaldar ferðir sé að ræða, er auðvelt að breyta tímalengd og ákvörðunarstöðum. Þá er auðvelt að skipuleggja einstaka ferðir að óskum ferðafólks með stuttum fyrirvara.

Kostir styttri ferða fyrir litla hópa eru margir, m.a. persónulegri, hagkvæmari og sveigjanlegri þjónusta en t.d. í áætlunarbílum. Allur kostnaður er innifalinn í verði ferðar nema annað sé tekið fram.Hreyfill svf.

Fellsmúli 26

GPS punktar N64° 7' 49.134" W21° 52' 34.215"
Sími

588-5522

Fax

588-5526

Vefsíða www.hreyfill.is
Opnunartími Allt árið

Hreyfill svf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Aurora Hunters ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Lautasmári 5, íb. 14
 • 201 Kópavogur
 • 453-5981
Thors Travel - Kristján Þór Haraldsson
Dagsferðir
 • Jakasel 9
 • 109 Reykjavík
 • 894-1107
Iceland Unlimited ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Borgartún 27
 • 105 Reykjavík
 • 415-0600
Boreal
Vetrar afþreying
 • Austurberg 20
 • 111 Reykjavík
 • 864-6489
Adventure Patrol sf.
Dagsferðir
 • Flesjakór 13
 • 203 Kópavogur
 • 666-4700
Gateway to Iceland ehf. - GTI
Ferðaskrifstofur
 • Akralind 8
 • 201 Kópavogur
 • 534-4446
MyIceland.guide
Ferðaskipuleggjendur
 • Dalvegur 18
 • 201 Kópavogur
 • 696-1196
Guide to Iceland ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Borgartún 29
 • 105 Reykjavík
 • 519-7999
Ferðaglaður ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Fróðengi 14
 • 112 Reykjavík
 • 847-9799, 898-2198
Made in Mountains ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Fiskislóð 16
 • 101 Reykjavík
 • 774-8600
Iceland Advice ehf.
Upplýsingamiðstöðvar
 • Flatahraun 31
 • 220 Hafnarfjörður
 • 519-4455
Hópferðir ehf.
Rútuferðir
 • Logafold 104
 • 112 Reykjavík
 • 577-7775
Arctic Advanced ehf
Ferðaskipuleggjendur
 • Dragháls 10
 • 110 Reykjavík
 • 777-9966
IcelandAurora.com
Ferðaskipuleggjendur
 • Frostafold 22
 • 112 Reykjavík
 • 868-2673
Secret North
Ferðaskipuleggjendur
 • Einidalur 14
 • 260 Reykjanesbær
 • 823-5500
Northern Tours ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Stórhöfði 21
 • 110 Reykjavík
 • 770-2949, 775-8822
FishIceland.com
Dagsferðir
 • Gauksás 27
 • 221 Hafnarfjörður
 • 534-8082

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík