Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Kynnisferðir - Reykjavik Excursions

Reykjavik Excursions - Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugarveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla.

Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/

Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð.
71d00e7cdbd4ccc8a61b7e9432860dd8
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions

BSÍ Bus Terminal

GPS punktar N64° 6' 58.777" W21° 56' 25.256"
Sími

5805400

Vefsíða www.re.is

Hálendisrútan

Reykjavik Excursions býður upp á daglegar áætlunarferðir yfir sumartímann með hálendisrútunni inn í Þórsmörk, Landmannalaugar og að Skógum.

Hálendisrútan er frábær kostur fyrir ferðalanga sem hafa áhuga á að njóta sumarsins í Þórsmörk, Landmannalaugum eða Skógum á eigin vegum. Þú sérð um upplifunina og við sjáum um að skutla þér fram og til baka frá Reykjavík eða Hvolsvelli.

Brottfarir eru á hverjum morgni frá BSÍ (tímabilið 15. júní – 16. ágúst) og frá Hvolsvelli þar sem hægt er að geyma einkabílinn ókeypis á meðan haldið er á vit náttúrunnar.

Verð í Þórsmörk var 8500 kr. en er nú aðeins 6500 kr.!

Verð í Landmannalaugar var 9000 kr. en er nú aðeins 6500 kr.!

Hafðu samband
Tilboð

Hálendispassinn

Hálendispassinn

Hálendispassinn er frábær valkostur fyrir sjálfstæða ferðalanginn og fullkomin leið til að kynnast tveimur af vinsælustu gönguleiðum Íslands. Þú kaupir einfaldlega einn hálendispassa og færð far frá Reykjavík að upphafi gönguleiðarinnar og aftur til Reykjavíkur þaðan sem gangan endar. Athugið að ekki er hægt að fara fram og til baka frá sömu rútustöðvum. Þú hefur allt sumarið til að ganga eins og þér sýnist áður en þú snýrð aftur til Reykjavíkur, eða á meðan að hálendispassinn er í gildi (á áætlun 15. júní 2020 – 31. ágúst 2020).

Einnig er boðið upp á brottfarir frá Lava Centre á Hvolsvelli þar sem hægt er að geyma bílinn að kostnaðarlausu á meðan þú upplifir náttúruperlur Íslands. ATH að bóka þarf sæti í brottfarir á ioyo@re.is, ef enginn farþegi er bókaður 24 tímum fyrir brottför mun ferðin falla niður.

Tilboð frá BSÍ: 10.500 var 14.000

Tilboð frá Hvolsvelli: 8000 var áður 10.500

Tilboð á þriðjudögum og miðvikudögum til 16. ágúst, frá BSÍ: 8.900 var 10.500

Hafðu samband
Tilboð

Kynnisferðir - Reykjavik Excursions - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hey Iceland
Hótel
 • Síðumúli 2
 • 108 Reykjavík
 • 570-2700
Boreal
Vetrarafþreying
 • Austurberg 20
 • 111 Reykjavík
 • 8646489
Iceland Unlimited ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Borgartún 27
 • 105 Reykjavík
 • 415-0600
Adventure Patrol sf.
Dagsferðir
 • Flesjakór 13
 • 203 Kópavogur
 • 666-4700
Made in Mountains ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Fiskislóð 16
 • 101 Reykjavík
 • 868-4750
Bergrisinn - Iceland Untouched
Ferðasali dagsferða
 • Meistaravellir 11
 • 107 Reykjavík
 • 696-0171, 696-0171
Ferðaglaður ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Fróðengi 14
 • 112 Reykjavík
 • 8982198, 898-2198
Guide to Iceland ehf.
Gönguferðir
 • Borgartún 29
 • 105 Reykjavík
 • 519-7999
Hreyfill Taxi Tours
Ferðasali dagsferða
 • Fellsmúli 26
 • 108 Reykjavík
 • 5885522
Season Tours
Ferðaskrifstofur
 • Fífuhjalli 19
 • 200 Kópavogur
 • 8634592, 820-7746
Hópferðir ehf.
Rútuferðir
 • Logafold 104
 • 112 Reykjavík
 • 577-7775
FishIceland.com
Dagsferðir
 • Gauksás 27
 • 221 Hafnarfjörður
 • 534-8082
My Iceland Guide
Dagsferðir
 • Dalvegur 18
 • 201 Kópavogur
 • 696-1196
This is Iceland
Ferðaskrifstofur
 • Hvaleyrarbraut 24
 • 220 Hafnarfjörður
 • 8985689
Aurora Hunters ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Lautasmári 5, íb. 14
 • 201 Kópavogur
 • 453-5981

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík