Flýtilyklar
Reykjanesbær var til við sameiningu Keflavíkurkaupstaðar, Njarðvíkurkaupstaðar og Hafnahrepps. Mikil gróska hefur verið í bænum undanfarin ár og hefur samfélagið laðað til sín mikið af fólki enda er bæjarjarfélagið það fjórða stærsta á landinu.
Bæjarbragurinn hefur blómstrað undanfarna áratugi enda innblásin af fjölbreyttri menningu, sögu og merkum tónlistararfi. Uppskrift að góðum degi í Reykjanesbæ væri að fara í menningarferð í Duus safnhús, heimsækja Skessuna í hellinum, skoða Rokksafn Íslands, taka göngu í gamla hverfinu smella sér í Vatnaveröld og fá sér jafnvel ís á eftir. Bærinn er einnig frábær áfangastaður fyrir matgæðinga enda er boðið upp á sérlega fjölbreytt úrval veitingastaða og kaffihúsa þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Náttúran í kringum Reykjanesbæ er mögnuð en fjölbreyttar jarðmyndanir eru áberandi og Reykjanesið býr yfir jarðfræðilegri sérstöðu á heimsmælikvarða en þar kemur Reykjaneshryggurinn upp úr sjó og plötuskil heimsálfa eru sýnileg. Brú milli heimsálfa er svo einstakur staður þar sem hægt er að upplifa hreyfingar meginlandsfleka Evrasíu- og Norður-Ameríku sem ganga á land á Reykjanesi. Það er gríðarlega vinsælt að láta taka mynd af sér undir brúnni. Það er nauðsynlegt að skoða Hafnir sem er mjög áhugaverður viðkomustaður á Reykjanesskaga þar sem náttúran er kraftmikil við sjávarsíðuna en sjávarbrimið og útsýnið er ómetanlegt.
Það er sannarlega góð hugmynd að kíkja í heimsókn en það er einnig tilvalið að gista og kynnast betur Reykjanesbæ og þá gríðarlega fallegu náttúru sem umlykur svæðið. Fyrstu helgina í september er svo haldin Ljósanótt en þá breytist Reykjanesbær í björtustu fjölskyldu- og menningarhátíð landsins.
Vinsamlegast kíktu á ferðaupplýsingar hér neðar á síðunni:

230,231,233,235,260,261
Reykjanesbær - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Söfn
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Sundlaugar
Vatnaveröld
Dagsferðir
GeoCamp Iceland ehf.
Sýningar
Hljómahöll
Verslun
Urta Islandica
Gestastofur
Gestastofa Reykjanes Geopark
Söfn
Víkingaheimar
Hótel
Eldey Airport Hotel
Söfn
Duus Safnahús - Menningar- og listamiðstöð
Sýningar
Skessan í hellinum
Sundlaugar
Sundlaugin Njarðvík
Söfn
Byggðasafn Reykjanesbæjar - Stekkjarkot
Söfn
Rokksafn Íslands
Söfn
Bátasafn Gríms Karlssonar
Söfn
Listasafn Reykjanesbæjar
Aðrir
- Grænásbraut 1221
- 260 Reykjanesbær
- 762-6201
- Flugvallarbraut 752
- 235 Reykjanesbær
- 490-6006
- Guðnýjarbraut 21
- 260 Reykjanesbær
- 895-6364
- Grænásbraut 506
- 260 Reykjanesbær
- 661-6999
- Eikardalur 3
- 260 Reykjanesbær
- 864-8128
- Hafnargata 44
- 230 Reykjanesbær
- 787-2727
- Hringbraut 93
- 230 Reykjanesbær
- 690 3448
- Hafnargata 39
- 230 Reykjanesbær
- 841-1448
- Skógarbraut 1105
- 260 Reykjanesbær
- 848-1186, 421-2219
- Fitjabakki 1d
- 260 Reykjanesbær
- 420-1212, 520-1212
- Hafnargata 27a
- 230 Reykjanesbær
- 897-3443
- Hólagata 35
- 260 Reykjanesbær
- 699-4613
- Hlíðarvegur 52
- 260 Reykjanesbær
- 898-5142
- Hringbraut 90
- 230 Reykjanesbær
- 892-5121
- Smáratún 23
- 260 Reykjanesbær
- 690-2211
- Framnesvegur 19c
- 230 Reykjanesbær
- 537-2018
- Stekkjargötu 79
- 260 Reykjanesbær
- 892-0501
- Holtsgata 52
- 260 Reykjanesbær
- 857-0646
Hótel
Park Inn By Radisson Reykjavik Keflavik Airport
Hótel
Hótel
Hótel Keflavík
Hótel
Hótel Duus
Hótel
Eldey Airport Hotel
Gistiheimili
Núpan Deluxe
Hótel
Courtyard by Marriott Reykjanesbæ
Hótel
BB Hótel - Keflavík Airport
Hótel
Diamond Suites
Gistiheimili
Litli hvíti kastalinn
Gistiheimili
Gistiheimili Keflavíkur
Gistiheimili
Raven´s Bed
Hótel
Hótel Berg
Farfuglaheimili og hostel
START Hostel
Aðrir
- Túngata 10 & 12
- 230 Reykjanesbær
- 663-1269
- Hringbraut 96
- 230 Reykjanesbær
- 7725463
- Vallargata 6
- 230 Reykjanesbær
- 660-8152
- Blikavöllur 2
- 235 Reykjanesbær
- 595-1900
- Vesturbraut 3
- 230 Reykjanesbær
- 857-1589
- Grænásvegur 10
- 230 Reykjanesbær
- 588-9999
- Vesturbraut 10A
- 230 Reykjanesbær
- 421-5555
- Hafnargata 65
- 230 Reykjanesbær
- 766-0700
- Hringbraut 92
- 230 Reykjanesbær
- 8674434, 692-7612
- Aðalgata 18
- 260 Reykjanesbær
- 865-5267
- Tjarnabraut 24
- 260 Reykjanesbær
- 835-5300
- Fitjabraut 6a
- 260 Reykjanesbær
- 421-8889
- Hafnargata 37
- 230 Reykjanesbær
- 4209800
- Austurgötu 13
- 230 Reykjanesbær
- 422-7900
- Klettás 21
- 260 Reykjanesbær
- 868-4495
- Valhallarbraut 761
- 235 Reykjanesbær
- 426-5000
- Grófin 8
- 230 Reykjanesbær
- 8654236, 421-0088
Veitingahús
Ráðhúskaffi
Veitingahús
Hótel
Hótel Keflavík
Veitingahús
Paddy´s Beach Pub
Kaffihús
Cafe Petite
Veitingahús
Hjá Höllu
Veitingahús
Library Bistro / bar
Veitingahús
KEF Restaurant
Söfn
Víkingaheimar
Veitingahús
Olsen Olsen
Verslun
Urta Islandica
Hótel
Hótel Duus
Veitingahús
The Bridge
Sýningar
Hljómahöll
Kaffihús
Kaffi Duus
Aðrir
- Keilisbraut 771
- 235 Reykjanesbær
- 4214777
- Hafnargata 19a
- 230 Reykjanesbær
- 421-4601
- Fitjar 2
- 260 Reykjanesbær
- 581-2345
- Iðjustígur 1
- 260 Reykjanesbær
- 5195210
- Krossmói 4
- 260 Reykjanesbær
- 519-6920
- Krossmói 2
- 260 Reykjanesbær
- 570-6766, 570-6766
- Keflavíkurflugvöllur
- 235 Reykjanesbær
- 4313849
- Hafnargata 36a
- 230 Reykjanesbær
- 555-0801
- Hafnargötu 86
- 230 Reykjanesbær
- 581-2345
- Hafnargata 39
- 230 Reykjanesbær
- 4218666
- Vatnsnesvegur 12
- 230 Reykjanesbær
- 420-7000
- Fitjar 2
- 230 Reykjanesbær
- 530-7070
- Básinn - Vatnsnesvegi 16
- 230 Reykjanesbær
- 421-3755, 863-3741
Saga og menning
Skessan í hellinum
Skessan flutti úr fjallinu sínu til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búið sér notalegan helli með góðu útsýni yfir Keflavíkina og Faxaflóann.
Skessan er höfundaverk Herdísar Egilsdóttur sem skrifað hefur 16 sögur um Siggu og skessuna í fjallinu en sú nýjasta fjallar einmitt um flutninginn til Suðurnesja.
Hönnun hellisins, framkvæmd og gerð skessunnar var í höndum listahópsins Norðanbáls en við undirbúning verkefnisins leituðu þeir ráða hjá skessunni sem kom með ábendingar um gerð hellisins en í hann er notað efni úr nálægu umhverfi sem gerir hann samofinn landinu.
Skessan er í fullri stærð og situr sofandi í ruggustól í eldhúsinu.
Opnunartími: Alla daga frá kl. 10:00 -17:00 (nema ef veður hamlar opnun yfir vetrartímann t.d. vegna ófærðar að helli).
Frekari upplýsingar eru veittar í Duushúsum, lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar í síma 420-3245. Einnig er hægt að senda póst á netfangið duushus@reykjanesbaer.is.
Hægt er að senda skessunni bréf á netfangið skessan@reykjanesbaer.is.
Nánar um Skessuna á www.skessan.is
Saga og menning
Kirkjan í Innri-Njarðvík
Hitt og þetta
Stapi
Hljómahöll
Um aðstöðuna
Lýsing |
Hið sögufræga félagsheimili Stapi er stærsti salur Hljómahallar. Þá er salurinn framlengdur með því að opna yfir í Merkines-salinn. |
Stærð rýmis |
350 m² |
Svið |
Já 12 m breidd x 9 m dýpt |
Gott anddyri |
Já |
Fjöldi gesta |
Leikhúsuppröðun: 400 Veisla: 450 Standandi: 900
|
Starfsfólk á staðnum |
Já |
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis |
JBL
|
Tegund Skjávarpa |
Hitachi 6000 lumens baklýstur |
Stærð sýningartjalds |
6m x 5m
|
Hljóðnemar |
Já |
Þráðlausir bendlar |
Já
|
Tölva |
|
Þráðlaust internet |
Já |
Saga og menning
Uppspretta
Vatnstankur í Vatnsholti.
Sumarið 2013 var gömlum vatnstanki í eigu bæjarins breytt í útilistaverk með aðstoð listhóps að nafni Toyistar. Toyistasamtökin eru alþjóðlegur listhópur 28 félaga með varnarþing í Hollandi en þrír listamannanna voru íslenskir og bjuggu í Reykjanesbæ. Hópurinn vinnur við að endurbæta gömul mannvirki og breyta þeim í listaverk og hefur unnið við svipuð verkefni víða. Nauðsynlegt var að gera ráðstafanir vegna tanksins hvort eð var, þar sem hann er staðsettur á útivistasvæði í bænum og var orðinn til mikillar óprýði. Þarna voru slegnar tvær flugur í einu höggi, umhverfinu unnið gagn um leið og búinn var til einstakur listgripur með alþjóðlega tilvísun. Tankurinnvar afhjúpaður á Ljósanótt 2013 og er algjörlega einstakt verk í íslenskum veruleika en um leið hluti af alþjóðlegri keðju umhverfislistaverka.
Saga og menning
Kirkjuvogur
Fyrrum stórbýli í Höfnum, útkirkjustaður í Grindavíkurprestkalli frá 1907 en var áður alllengi þjónað frá Útskálum. Enn fyrr var Kirkjuvogi þjónað frá Hvalsnesi. Kirkja í Kirkjuvogi var helguð Maríu guðsmóður í kaþólskum sið. Í illviðrinu mikla í ársbyrjum 1799 skemmdist kirkjuhúsið mikið.
Hitt og þetta
Ljósanótt
Menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, Ljósanótt, verður haldin fyrstu helgina í september. Áhersla er lögð á viðamiklar uppákomur frá fimmtudegi til sunnudags þótt hápunktur hátíðarinnar sé á laugardeginum með lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu. Tónlistin leikur stórt hlutverk á Ljósanótt í rokkbænum Reykjanesbæ og má þar nefna ljósalagið og fjölbreytta tónleika. Fjöldi myndlistarmanna sýna verk sín víðs vegar um bæinn auk þess sem gallerý og vinnustofur listamanna verða opnar. Einnig má nefna götuleikhús, fjölbreytta barnadagskrá, kjötsúpu, púttmót, fornbíla, smábíla, fjölbreytta íþrótta- og tómsstundaviðburði og svo margt fleira. Ljósanótt er menningar- og fjölskylduhátíð án áfengis og eru foreldrar hvattir til þess að virða útivistartíma barna og unglinga. Sjá nánar á www.ljosanott.is
Saga og menning
Keflavíkurkirkja
Keflavíkurkirkja er í Keflavíkurprestakalli í Kjalarnesprófstsdæmi. Hún er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni, arkitekt og byggð árið 1914 eins og sjá má framan á kirkjuturni. Hins vegar var kirkjan vígð 1915, hinn 14. febrúar. Staður var kirkjunni valinn í samráði við arkitektinn haustið 1913. Kirkja hafði ekki staðið áður á þessum stað.
Um aldamótin hafði að vísu verið langt komið byggingu kirkju, sem Guðmundur Jakobsson hafði teiknað og smíðað en sú kirkja, sem þá var að heita má fullgerð, skemmdist í óveðri í nóv. 1902 og var smíði hennar þá hætt. Altaristaflan er eftir Ásgrím Jónsson og sýnir Jesúm flytja Fjallræðuna; hefur hún verið í kirkjunni allt frá upphafi. Steindir gluggar eftir Benedikt Gunnarsson, myndlistarmann, voru settir í glugga kórs og framkirkju árið 1976.
Keflavíkurkirkja er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10:00-12:00 & 13-15. Opið á föstudögum frá kl.10:00 - 12:00.
Heimasíða: www.keflavikurkirkja.is
Sími: 420 4300