Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kennileiti og sögustaðir

Reykjanesviti
Vitar á Reykjanesi

Sjósókn hefur verið mikil frá Reykjanesi í aldanna rás og vegna erfiðra aðstæðna og grinninga umhverfis Reykjanesskagann hafa vitar þjónað mikilvægu hlutverki við að leiða sjómenn rétta leið. Þrettán vita er að finna á Reykjanesskaganum og er hægt að finna upplýsingar um nokkra þeirra hér fyrir neðan. 

Hvalsneskirkja
Kirkjur á Reykjanesi

Það eru nokkrar fallegar og áhugaverðar kirkjur á Reykjanesinu sem vert er að skoða.

Selatangar
Saga og menning