Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgosið
Hér má finna allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Gos hófst að nýju 3. ágúst 2022 í Meradölum rétt norðan við fyrra gosssvæði eftir aukna skjálftavirkni á svæðinu. Gestir eru því hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað í göngu.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

 • Frá gosstöðvum 3. ágúst 2022. Mynd: H0rdur

  Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar

  Mikilvægar upplýsingar fyrir ferðamenn á svæðinu.
 • Sósan frá Reykjanesbæ hlaut gull í Stokkhólmi

  Aðalbláberja og Chilli sósa frá Urta Islandica hlaut gullverðlaun í matarhandverkskeppni, "Nordic Artisan Food Awards 2022", skipulagðri af Slow Food Nordic sem haldin var í Stokkhólmi 1 - 3 september.    Urta Islandica ehf er fjölskyldufyrirtæki s…
 • Mynd af vefmyndavél mbl.is

  Eldgos er hafið á ný á Reykjanesi

  Vísindafólk er að leggja mat á stöðuna og á meðan er ferðafólk beðið um að fara með gát á svæðinu og fylgja leiðbeiningum yfirvalda.
 • Mynd: Séð yfir Hópsnes og Grindavík

  Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

  Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst uppúr hádegi þann 30. júlí og er enn í gangi. Veðurstofa Íslands hefur sett Krýsuví…