Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

Allt um eldgosið
Allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Eldgosið ber með sér merki að um dyngjugos sé að ræða, og vísbendingar gefa til kynna að frumstæð möttulbráð sé að streyma af miklu dýpi upp á yfirborðið í Geldingadölum. Hversu lengi mun gjósa í Geldingadölum, getur gosið á fleiri stöðum, hvað gerist næst ? Það verður tíminn að leiða í ljós.

Upplifðu

Geothermal baths
Bláa Lónið
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

 • Mynd frá Geldingadölum //Eyþór Sæmundsson.

  Náttúran að gefa ótrúleg markaðstækifæri

  „Núna er gos og fólk vill upplifa það. Markaðslega séð erum við að fá frábært tæki. Frábæra umfjöllun um svæðið. Það var í raun það sem svæðið þurfti á að halda. Reykjanesið er frekar nýr áfangastaður til að heimsækja og hefur í raun ekki verið uppgötvaður nema af þeim sem vilja upplifa nýjan stað. Það hefur verið torsótt að koma svæðinu á framfæri og lýsa þessu magnaða umhverfi og landslagi sem býr í hrauninu“
 • Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

  Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu

  Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til almennings sem hyggist leggja leið sína að gosstöðvunum.
 • Útsýni frá Patterson

  Eldgos hafið á Reykjanesskaga

  Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.
 • Reykjanes á radar - hvað næst?

  Reykjanes á radar - hvað næst?

  Markaðsstofa Reykjaness boðar til vinnufundar um stefnumótun verkefna fyrir ferðamál svæðisins til næstu þriggja ára.