Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Síðasta gos hófst í nóvember 2024 á við Sundhnúk og lauk 9. desember. Kvikuhlaup er hafið að nýju á sama stað. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

  • Útsýni frá Reykjanesvita. Mynd: Bjarki Jóhannsson

    Jarðvangsvikan verður jarðvangsmánuður

    Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því að Reykjanes jarðvangur varð UNESCO Global Geopark fögunum við viku jarðvanga frá 15. maí til 8. júní n.k.
  • Undirbúningur fyrir Almyrkvann 2026 hafinn á Reykjanesi

    Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur falið Markaðsstofu Reykjaness að leiða verkefni sem miðar að því að undirbúa svæðið heildstætt með áherslu á fræðslu, upplifun, öryggi og samfélagslega þátttöku.
  • Greinilega má sjá sprungumyndum í berginu á Valahnúk.

    Varasamar aðstæður á vinsælum ferðamannastöðum á Reyjanesi

    Vegna jarðhræringa hafa myndast varasamar aðstæður á tveimur vinsælum ferðamannastöðum á Reyjanesi. Nýverið hafa nýjar sprungur myndast á Valahnúk, sem er vinsæll útsýnisstaður við Reykjanestá. Valahnúkur er móbergsstapi sem molnar hægt og rólega – …
  • Sjálfbærnivika á Reykjanesi – Hvernig getur ferðaþjónustan tekið þátt?

    Í lok september verður haldin fyrsta Sjálfbærnivikan á Reykjanesi, en hún fer fram dagana 25. september til 1. október.
Fylgdu okkur og

upplifðu Reykjanes