Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

Allt um eldgosið
Allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Eldgosið ber með sér merki að um dyngjugos sé að ræða, og vísbendingar gefa til kynna að frumstæð möttulbráð sé að streyma af miklu dýpi upp á yfirborðið í Geldingadölum. Hversu lengi mun gjósa í Geldingadölum, getur gosið á fleiri stöðum, hvað gerist næst ? Það verður tíminn að leiða í ljós.

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

 • Fulltrúar Reykjanes jarðvangs; Berglind Kristinsdóttir, Daníel Einarsson og Þuríður Aradóttir Braun,…

  Reykjanes jarðvangur hlýtur Erasmus+ styrk

  Landskrifstofa Erasmus+ úthlutaði í október 14 metnaðarfullum verkefnum styrki fyrir nýtt tímabil í Erasmus+. Þar var Reykjanes jarðvangi úthlutað styrk á sviði leik-, grunn- og framhaldsskóla uppá rúmar 320 þús. Evrur, fyrir verkefnið Upcycling as a way to generate less waste and create value-added products in a creative way.
 • Poppmenning: skapandi afl í ferðaþjónustu?

  Poppmenning: skapandi afl í ferðaþjónustu?

  Rannsóknamiðstöð ferðamála býður til rafræns kynningarfundar fimmtudaginn 25. nóvember þar sem farið verður yfir hinar ýmsu hliðar poppmenningar ferðaþjónustu.
 • Frumkvöðlar í ferðaþjónustu - hvar á að byrja?

  Frumkvöðlar í ferðaþjónustu - hvar á að byrja?

  Námskeið fyrir frumkvöðla með hugmynd á fyrstu stigum í ferðaþjónustu - ATH. Skráningarhlekkur hefur verið uppfærður!
 • Bláa Lónið besta heita laug heims

  Bláa Lónið besta heita laug heims

  Bláa lónið er fal­leg­asta heita laug­in að mati rann­sókna­fyr­ir­tæk­is­ins QS Supp­lies. Bláa lónið fékk ein­kunn­ina 6,79 af 10 mögu­leg­um en þar var meðal ann­ars litið til gæða laug­anna, aðstöðunn­ar í kring og veðráttu.