Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Eldgosið sem hófst að morgni 16. júlí 2025, lauk 5. ágúst. Það er ekkert gos yfirstandandi. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

  • Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður á World Travel Market 2025

    Markaðsstofa Reykjaness tók þátt í World Travel Market (WTM) í London dagana 4.–6. nóvember, einum stærsta og áhrifamesta vettvangi ferðaþjónustunnar á heimsvísu. Þar var Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður með áherslu á sérstöðu svæðisins, nálægð við flugvöllinn, náttúrutengdar upplifanir og tækifæri sem tengjast almyrkvanum 2026.
  • Grindavík saman í sókn

    Með sterkri samstöðu, framtíðarsýn og trú á eigin samfélag hófst formlega verkefnið Grindavík – Saman í sókn þann 12. nóvember. Á öflugum staðarfundi í Gjánni komu stjórnendur og lykilstarfsmenn frá 21 fyrirtæki saman til að leggja grunn að sameiginlegri vegferð í átt að endurreisn, uppbyggingu og eflingu atvinnulífs í Grindavík.
  • Skráning hafin á Mannamót 2026

    Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verða haldin þann 15. janúar 2026 í Kórnum í Kópavogi.
  • Vetraraðstæður geta skapast á fjöllum á Reykjanesi

    Gul Viðvörun: Varað er við ferðum á Fagradalsfjalli næstu tvo daga

    Lögreglan á Suðurnesjum varar við ferðum fólks inn á gönguleiðir við Fagradalsfjall næstu 48 klukkustundir, vegna mjög óhagstæðrar veðurspár.
Fylgdu okkur og

upplifðu Reykjanes