Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgosið
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst að nýju 10. júlí 2023 við Litla-Hrút, milli Fagradalsfjalls og Keilis. Gosinu lauk mánuði síðar, 8. ágúst. Þó ekki gjósi í dag eru gestir hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað. Upplýsingar um gönguleiðir má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

 • Mynd: Ozzo

  Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

  Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
 • Uppfært hættumat af gossvæðinu

  Uppfært hættumat við gosstöðvarnar

  Veðurstofan hefur gefið út uppfært hættumat fyrir gosstöðvarnar við Litla Hrút
 • Mynd: H0rdur

  Eldgosi við Litla Hrút lokið

  Í dag var formlega lýst yfir goslokum
 • Mynd: Hörður Kristleifsson

  Gönguleiðir opnar í dag

  Allar gönguleiðir inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi en ekki frá öðrum vegum eða vegaslóðum. Fjallið Keilir er inn á merktu hættusvæði og ekki opið almenningi. Gönguleiðum inn á svæðið verður lokað kl. 18 í dag. Á meðfylgjandi göngukorti sem hefur …