Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Eldgosið sem hófst að morgni 16. júlí 2025, lauk 5. ágúst. Það er ekkert gos yfirstandandi. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

  • Skráning hafin á Mannamót 2026

    Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verða haldin þann 15. janúar 2026 í Kórnum í Kópavogi.
  • Vetraraðstæður geta skapast á fjöllum á Reykjanesi

    Gul Viðvörun: Varað er við ferðum á Fagradalsfjalli næstu tvo daga

    Lögreglan á Suðurnesjum varar við ferðum fólks inn á gönguleiðir við Fagradalsfjall næstu 48 klukkustundir, vegna mjög óhagstæðrar veðurspár.
  • Frá Fagradalsfjalli veturinn 2022

    Gönguleiðir að eldgosinu – farið varlega yfir vetrartímann

    Veturinn er genginn í garð og fyrsti snjórinn fallinn í fjöllin á Reykjanesi.
  • Ný herferð „Meet the Auroras“ - Kynning á vefnum 22. október

    Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Ísland mun líta dagsins ljós í vikunni en myndbandið er hluti af aðgerðum markaðsverkefnisins Ferðaþjónusta til framtíðar sem Íslandsstofa framkvæmir fyrir hönd íslenskrar ferðaþjónustu og fjármagnað er af í…
Fylgdu okkur og

upplifðu Reykjanes