Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgosið
Hér má finna allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Gos hófst að nýju 3. ágúst 2022 í Meradölum rétt norðan við fyrra gosssvæði eftir aukna skjálftavirkni á svæðinu. Gestir eru því hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað í göngu.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

  • Mynd: Ása Steinars fyrir Visit Reykjanes

    Markaðsherferð fyrir íslenskar sjávarafurðir - leitað eftir þátttöku veitingastaða

    Ný markaðsherferð fer af stað í sumar sem miðar að því að auka fiskneyslu meðal erlendra ferðamanna.
  • Mynnismerki í Reykjanesbæ. Mynd Þráinn Kolbeinsson

    Markaðsstofa Reykjaness leitar að nemendum í sumarstarf

    Við leitum af teymi tveggja nemenda til að vinna að verkefni fyrir Markaðsstofu Reykjaness. Teymið þarf að vera skipað annars vegar nemenda í arkitektúr og hins vegar listum, hönnun eða menningarmiðlun.
  • Vel sóttur fundur um fagmennsku í ferðaþjónustu

    Vel var mætt í Hljómahöll á opinn fund Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) og Markaðsstofu Reykjaness á dögunum. Á fundunum, sem bar yfirskriftina, Fagmennska og gæði í ferðaþjónustu á Reykjanesi, var sjónum beint að leiðum…
  • Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda

    Seltún í Krýsuvík verður lokað frá 2. maí til 6. júní vegna framkvæmda. Verið er að skipta um göngupall úr timbri sem er eina örugga aðkoman að leirhverunum á svæðinu og því verður svæðið alfarið lokað meðan á framkvæmdunum stendur. Um er að ræða mjö…