Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

Allt um eldgosið
Allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Eldgosið sem hófst 19. mars 2021, bar þess merki að um dyngjugos var að ræða, og vísbendingar voru um að frumstæð möttulbráð hafi streymt af miklu dýpi upp á yfirborðið í Geldingadölum. Ekki hefur gosið frá því í september s.l. en nýjustu vendingar og aukning á skjálftavirkni á svæðinu gefa til kynna að órói sé hafinn að nýju og möguleiki aukist á að gos hefjist. Gestir eru því hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað í göngu.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

 • Töfrar Reykjaness í nýrri bók

  Töfrar Reykjaness í nýrri bók

  Gönguleiðir á Reykjanesi  hefur að geyma lifandi leiðarlýsingar tæplega 30 áfangastaða á Reykjanesskaga, fjársjóðskistu útivistarfólks. Sumar leiðirnar eru á fjöll, aðrar um hraun og dali og margar eru hringleiðir. Allar eru lýsingarnar innblásnar af þeim miklu jarðumbrotum sem hafa einkennt svæðið alla tíð
 • Upplýsingar um bílastæði við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall / Geldingadali

  Upplýsingar um bílastæði við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall / Geldingadali

  Allar upplýsingar sem þú þarft áður en þú leggur bílnum við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall:
 • Ný 360 gráðu gagnvirk yfirlitsmynd af gosstöðvunum við Fagradalsfjall - Maí 2022

  Ný 360 gráðu gagnvirk yfirlitsmynd af gosstöðvunum við Fagradalsfjall - Maí 2022

  Við heimsóttum gosstöðvarnar við Fagradalsfjall og náðum nýrri 360 gráðu yfirlitsmynd af svæðinu. Þetta gagnvirka kort gefur þér góða yfirsýn af gönguleiðum, bílastæðum, örnefnum o.fl. Kíktu á kortið hér fyrir neðan.
 • Krýsuvíkurleið lokuð frá 27. - 30. mars 2022

  Krýsuvíkurleið lokuð frá 27. - 30. mars 2022

  Frá og með 27. mars næstkomandi og til 30. mars munu tökur fara fram við Kleifarvatn á vegum Truenorth. Til þess að tryggja öryggi á tökustað verður lokað fyrir umferð um Krísuvíkurveg. Vegurinn verður lokaður á eftirfarandi hátt: Að norðan: Sunnanmegin við Vigdísarvallaleið. Að sunnan: Norðanmegin við Seltún. Meðfylgjandi kort sýnir hvar vegtálmar verða reistir en starfsfólk Truenorth verður staðsett við hvern tálma.