Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

Allt um eldgosið
Allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Eldgosið ber með sér merki að um dyngjugos sé að ræða, og vísbendingar gefa til kynna að frumstæð möttulbráð sé að streyma af miklu dýpi upp á yfirborðið í Geldingadölum. Hversu lengi mun gjósa í Geldingadölum, getur gosið á fleiri stöðum, hvað gerist næst ? Það verður tíminn að leiða í ljós.

Upplifðu

Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

 • Geopark Villa rís í Innri-Njarðvík

  Geopark Villa rís í Innri-Njarðvík

  Andrea Maack myndilstarkona og ilmhönnuður heillaðist að Reykjanesinu þegar hún flutti heim árið 2015 eftir dvöl á Ítalíu. Litrík háhitasvæði í bland við dökka og kalda náttúru eru henni innblástur í merkinu hennar Andrea Maack, en einnig í hönnun á draumahúsinu Geopark Villa. Hún segir það merkilegt eitt og sér að Reykjanesið sé Geopark og að það megi byggja svo nálægt einstökum jarðminjum. „Erledu vinum mínum finnst þetta mjög merkilegt, en Íslendingar eru smátt og smátt að átta sig á þessu." Segir Andrea.
 • Örnefnið Fagradalshraun varð fyrir valinu

  Örnefnið Fagradalshraun varð fyrir valinu

  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þann 2. júlí ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar að það hraun sem nú rennur við Fagradalsfjall verði nefnt Fagradalshraun.  Í lok mars óskaði Grindavíkurbær eftir tillögum frá alme…
 • Mynd: ICEYE

  Fagradalsfjall séð utan úr geimnum

  Öll höfum við séð stórbrotið hraunrennslið úr Fagradalsfjalli frá jörðu niðri, en nú er hægt að sjá eldgosið utan úr geimnum með svokölluðum InSAR-myndum sem greina fljótandi hraun. Sjáðu þróun eldgossins frá 1. apríl - 6. maí á aðeins 14 sekúndum.
 • Gjaldskylda hefur gengið vel í Geldingadölum en mikil drulla á bílastæðum eftir rigningar

  Gjaldskylda hefur gengið vel í Geldingadölum en mikil drulla á bílastæðum eftir rigningar

  „Blautt veður hefur verið til vandræða en eitt bílastæðið, eða túnið, er nú orðið að drullu. Landeigendur hefðu óskað þess að geta hafist handa við nýtt bílastæði en það tekur tíma að fá svona skipulagsmál í gegn. Búið er að hleypa umferð inn á önnur…