Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgosið
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst að nýju 10. júlí 2023 við Litla-Hrút, milli Fagradalsfjalls og Keilis. Gosinu lauk mánuði síðar, 8. ágúst. Þó ekki gjósi í dag eru gestir hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað. Upplýsingar um gönguleiðir má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

  • Fallið grjót og varasamar sprungur

    Lögreglan á Suðurnesjum varar fólk við ferðum um ákveðin svæði á Reykjanesi. Víða hefur grjót hrunið úr hlíðum og sprungur gætu hafa opnast. Fara þarf því varlega í gönguferðum um hálendi á Reykjanesi.
  • Nesvegur opnaður að Brimkatli

    Brú milli. Heimsálfa, Reykjanesviti, Brimketill og Gunnuhver eru því opin ferðamönnum.
  • Drónabann við Grindavík

    Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir afmörkuðu svæði í kringum Grindavík
  • Þróun á jarðhræringum á Reykjanesi

    Almannavarnir hafa lýst yfir hætturstigi á Reykjanesi og Grindavik hefur verið rýmd