Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

Allt um eldgosið
Allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Eldgosið sem hófst 19. mars 2021, bar þess merki að um dyngjugos var að ræða, og vísbendingar voru um að frumstæð möttulbráð hafi streymt af miklu dýpi upp á yfirborðið í Geldingadölum. Ekki hefur gosið frá því í september s.l. en nýjustu vendingar og aukning á skjálftavirkni á svæðinu gefa til kynna að órói sé hafinn að nýju og möguleiki aukist á að gos hefjist. Gestir eru því hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað í göngu.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

 • Mannamót Markaðsstofa landshlutanna frestað

  Mannamót Markaðsstofa landshlutanna frestað

  Í ljósi aðstæðna og vegna breytinga á sóttvarnarreglum hefur verið ákveðið að fresta Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna til 24. mars 2022.
 • Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir árið 2022

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir árið 2022

  Ratsjáin // Masterclass // 8.vikna þjálfunar og leiðtogaprógramm fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu og tengdum greinum
 • Yfirlitsmynd yfir gosstöðvarnar í júní s.l.

  Aukin skjálftavirkni við gosstöðvar í Fagradalsfjalli

  Vegna aukinnar skjálftavirki í og við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli hafa Almannavarnir og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum gefið út tilkynningar um virkjun SMS-skilaboða til þeirra sem eru á svæðinu.
 • Mynd: Þuríður Aradóttir Braun hjá Markaðsstofu Reykjaness og Pétur Óskarsson handsala samninginn

  Samstarf Íslandsstofu og Markaðsstofa um markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi

  Íslandsstofa og Markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað. Íslandsstofa og Markaðsstofurnar hafa unnið náið saman um árabil en nú hefur samstarfið verið formgert í samræmi við skilgreint hlutverk nýrra áfangastaðastofa sem Markaðsstofurnar sinna í sínum landshlutum.