Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

Allt um eldgosið
Allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Eldgosið ber með sér merki að um dyngjugos sé að ræða, og vísbendingar gefa til kynna að frumstæð möttulbráð sé að streyma af miklu dýpi upp á yfirborðið í Geldingadölum. Hversu lengi mun gjósa í Geldingadölum, getur gosið á fleiri stöðum, hvað gerist næst ? Það verður tíminn að leiða í ljós.

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

 • Safnahelgi um helgina

  Safnahelgi um helgina

  Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að Safnahelgin verður haldin hátíðleg á Suðurnesjum þetta árið.
 • What Works Tourism

  What Works Tourism

  What Works Tourism ráðstefnan um sjálfbærni í ferðaþjónustu verður haldin í Hljómahöll 14. október næstkomandi.
 • Þuríður Aradóttir Braun í viðtali hjá Páli Ketilssyni ritstjóra Víkurfrétta.

  Vestnorden og tækifærin á Reykjanesi

  Allt um Vestnorden í innslagi frá Víkurfréttum. Um er að ræða stærsta viðburðinn sem er haldinn í ferðaþjónustu á Íslandi og búast má við um 500 gestum til landsins til að taka þátt í kaupstefnunni.
 • Krýsuvíkurkirkja fær heiðursverðlaun

  Krýsuvíkurkirkja fær heiðursverðlaun

  Eftir að Krýsuvíkurkirkja brann í byrjun árs árið 2010 var stofnað vinafélag krýsuvíkurkirkju með áform um að endurbyggja kirkjuna.