Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgosið
Hér má finna allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Gos hófst að nýju 3. ágúst 2022 í Meradölum rétt norðan við fyrra gosssvæði eftir aukna skjálftavirkni á svæðinu. Gestir eru því hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað í göngu.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

  • Annar afleggjarinn að Gunnuhver lokaður

    15.-19. febrúar eru framkvæmdir á eystri afleggjara að Gunnuhver
  • Björgunarsveitir hafa verið önnum kafnar alla helgina. Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn 2022

    Veðurviðvaranir og færð á vegum

    Uppfært 6. febrúar, kl. 20.50
  • Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna!

    Opnað hefur verið fyrir skráningar á viðburðinn
  • Mynd: Þráinn Kolbeinsson

    Gunnuhver einn af draugalegustu stöðum heims

    Hið virta tímarit Architectural Digest hefur útnefnt Gunnuhver sem einn af 37 draugalegustu stöðum heims. Í grein á vef tímaritsins vekur saga Gunnuhvers sérstaka athygli. Gunnuhver er eini íslenski staðurinn á listanum sem gefinn er út í tilefni Hrekkjavöku.