Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst 14. janúar 2024 rétt norðan við Grindavík. Gosinu er lokið. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

 • Útsýni yfir bílastæðið við Volcanoskála (P2) og Nátthaga. Mynd: Hörður Kristleifsson

  Aðgengi að Fagradalsfjalli opnað að nýju

  Lokunarpóstur við Krýsuvíkurafleggjara hefur verið færður að P1
 • Mynd frá gosstöðvum í kvöld. Mynd af ruv.is, Ragnar Visage

  Eldgos hafið við Hagafell

  Eldgos hófst að nýju í Sundhnúkagýgaröðinni í dag, laugardaginn 2. mars
 • Leiðangursskip kemur inn til Keflavíkurhafnar. Mynd: Reykjaneshafnir

  Handbók um móttöku skemmtiferðaskipa á Reykjanesi - Cruise Ready

  Vinnustofa og rýnifundur, haldinn í Stapa, Hljómahöll, mánudaginn 18. mars kl. 13.30-15.45.
 • Séð yfir Sogin. Mynd: Þráinn Kolbeinsson

  Markaðsáherslur Reykjanessins

  Vinnustofa - haldin í Hljómahöll, fimmtudaginn 14. mars kl. 9-11.