Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst 22. ágúst 2024 rétt norðan við Grindavík á Sundhnúksgýgaröðinni. Gos er enn í gangi. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

  • Valahnúkur og Reykjanesviti

    Reykjanesið á lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum

    Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) hefur í annað sinn gefið út lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum. Þar á meðal eru tveir staðir á Íslandi, Reykjanes og Vatnajökull.
  • Hvað finnst Íslendingum um ferðamenn og ferðaþjónustu?

    Á þriðjudaginn kemur, 3. september kl. 14-16, gangast Ferðamálastofa og Rannsóknarmiðstöð ferðamála fyrir málþingi á Grand Hótel Reykjavík þar sem meðal annars verða kynntar nýjar niðurstöður rannsóknar um viðhorf Íslendinga til ferðafólks og ferðaþj…
  • Einstök bók um íslenska gestrisni - Do’s & Don’ts When Welcoming Foreign Guests

    Í glænýrri bók Margrétar Reynisdóttur, “Do’s & Don’ts When Welcoming Foreign Guests”, er því lýst á lifandi og skemmtilegan hátt og með smá húmor að leiðarljósi, hvernig stuðla megi að eftirminnilegri upplifun gesta okkar frá t.d. Bandaríkjunum, Kana…
  • Skjáskot frá vefmyndavél Almannavarna 24. ágúst 2024.

    Aðgengi og lokurnarpóstar vegna eldgoss

    Uppfært 31. ágúst 2024 - Opið að Fagradalsfjalli og Bláa lóninu
Fylgdu okkur og

upplifðu Reykjanes