Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst 14. janúar 2024 rétt norðan við Grindavík. Gosinu er lokið. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

  • Eldfjallaleiðin - Eldfjallaferðamennska til framtíðar

    Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir.
  • Ný kort eru komin úr prentun!

    Gönguleiðir, fuglaskoðun og borðkort af Reykjanesi
  • Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

    Laugardag, 29. júní kl. 10-20
  • Nýr starfsmaður hjá Markaðsstofu Reykjaness

    Við bjóðum Liam Davies velkominn til starfa hjá Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes jarðvangi.
Fylgdu okkur og

upplifðu Reykjanes