Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst 14. janúar 2024 rétt norðan við Grindavík. Gosinu er lokið. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

 • Yfirlitsmynd frá gosstöðvum í Fagradalsfjalli frá P2. Mynd: Hörður Kristleifsson

  Bláa lónið og gönguleiðir í Fagradalsfjalli opna að nýju

  Vigdísavallavegur opnaður eftir leysingar
 • Mynd frá Almannavörnum, tekin um kl. 13.00, 29. maí 2024.

  Eldgos hafið að nýju í Sundhnjúksgígum

  Aðgengi að svæðinu hefur verið takmarkað. Frekari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.
 • Ný bók um Reykjanes - forpöntun

  Verið er að vinna að nýrri glæsilegri ljósmyndabók um Reykjanesið.
 • Heimsóknarreglur veitingamanna í Grindavík

  Lögreglan á Suðurnesjum hefur sett meðfylgjandi reglur sem gerir veitingastöðum í Grindavík kleift að taka á móti hópum. Grindavík er hamfarasvæði og reglur hafa verið settar til að auka öryggi allra sem eru í bænum. Enn er í gangi eldgos i…