Fara í efni

Eldgos á Reykjanesi

Allt um eldgosið
Allar upplýsingar um eldgosið á sama stað. Eldgosið sem hófst 19. mars 2021, bar þess merki að um dyngjugos var að ræða, og vísbendingar voru um að frumstæð möttulbráð hafi streymt af miklu dýpi upp á yfirborðið í Geldingadölum. Ekki hefur gosið frá því í september s.l. en nýjustu vendingar og aukning á skjálftavirkni á svæðinu gefa til kynna að órói sé hafinn að nýju og möguleiki aukist á að gos hefjist. Gestir eru því hvattir til að kynna sér aðstæður á svæðinu áður en farið er af stað í göngu.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

 • Samspil náttúru og hönnunar til fyrirmyndar við Brimketil og Gunnuhver

  Samspil náttúru og hönnunar til fyrirmyndar við Brimketil og Gunnuhver

  Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, í samstarfi við systurstofnanir á Norðurlöndum, hefur gefið út dæmi um leiðir og lausnir í hönnun sem ýta undir náttúruupplifun og náttúruvernd á vefsíðunni NatNorth.is. Á meðal þeirra verkefna sem eru þar til umfjöll…
 • Hljóreiðamenn á leið inn að Vigdísarvöllum

  Um 500 hjólreiðamenn tóku þátt í Blue lagoon challence

  Hjólreiðakeppnin var haldin í 26. skiptið síðast liðinn laugardag, 11. júní.
 • Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar

  Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar

  Ný herferð fyrir áfangastaðinn Ísland miðar að því að gera upplifun ferðamanna sem besta með því að minnka áreiti af vinnunni í fríinu. Ísland býður gestum upp á byltingarkennda nýja þjónustu sem dregur úr áreiti frá vinnunni og gefur þeim færi á að njóta meira næðis í sumarfríinu. Þjónustan nefnist Úthestaðu póstinum þínum (e. Outhorse your email), og snýst um að bjóða ferðamönnum að útvista svörun tölvupósta til íslenskra hesta.
 • Töfrar Reykjaness í nýrri bók

  Töfrar Reykjaness í nýrri bók

  Gönguleiðir á Reykjanesi  hefur að geyma lifandi leiðarlýsingar tæplega 30 áfangastaða á Reykjanesskaga, fjársjóðskistu útivistarfólks. Sumar leiðirnar eru á fjöll, aðrar um hraun og dali og margar eru hringleiðir. Allar eru lýsingarnar innblásnar af þeim miklu jarðumbrotum sem hafa einkennt svæðið alla tíð