Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst 14. janúar 2024 rétt norðan við Grindavík. Gosinu er lokið. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
fáðu fleiri hugmyndir!
Upplifðu.is
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu

Vinsælir áfangastaðir

Fréttir

 • Eldgosið séð frá Ásbrú.

  Eldgos hafið að nýju við Sundhnúkagígaröð

  Í morgun 8. febrúar hófst eldgos norð austur af Grindavík. Sprungan liggur frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra -skógarfells. Þó svo að eldgos séu stórkostlegt sjónarspil, þá eru þau hættulegur atburður í náttúrunni og nauðsynlegt að vegfarendu…
 • Fjölmenn Mannamót fagna tíu árum

  Metfjöldi mætti á Mannamót í Kórnum í Kópavogi en viðburðurinn er sá fjölmennasti í íslenskri ferðaþjónustu. Rúmlega 1200 manns frá öllum landshlutum mættu í Kórinn, ýmist til að kynna starfsemi sína eða sem gestir. Reykjanes átti að vanda sína fullt…
 • Nesvegur er opinn en þar er aðgengi að mörgum helstu ferðamannastöðum á Reykjanesi.

  Nesvegur nú opinn - Lokunarpóstur við Brimketil

  Suðurstrandavegur einnig opinn að Festarfjalli og Bláa Lónið einnig opið.
 • Aðgengi að Grindavík - lokanir á vegum

  Grindavík er ekki opin fyrir almenna umferð að svo stöddu og bærinn skilgreindur sem hættusvæði. Grindavíkurvegur (43) er lokaður við Reykjanesbraut. Suðurstrandavegur (427) er lokaður frá Krýsuvíkurafleggjara og eins er Nesvegur (425) lokaður frá Hö…