Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgos á Reykjanesi

⚠ Allt um eldgos á Reykjanesi
Hér má finna allar upplýsingar um eldgos á Reykjanesi á einum stað. Gos hófst 14. janúar 2024 rétt norðan við Grindavík. Gosinu er lokið. Mikilvægt er að afla sér upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað á svæðið. Uppfærðar upplýsingar um gosin og aðgengi að þeim má finna hér.
Einstakt á heimsvísu
Bláa Lónið
topp 10
Fyrir börnin
Matarkistan Reykjanes
Veitingar
Vitar
Léttu þér gönguna
Ferðir að gosinu
Reykjanes Geopark
Reykjanes UNESCO Global Geopark

Vinsælir áfangastaðir

Viðburðalisti

Fréttir

 • Heimsóknarreglur veitingamanna í Grindavík

  Lögreglan á Suðurnesjum hefur sett meðfylgjandi reglur sem gerir veitingastöðum í Grindavík kleift að taka á móti hópum. Grindavík er hamfarasvæði og reglur hafa verið settar til að auka öryggi allra sem eru í bænum. Enn er í gangi eldgos i…
 • Könnun á fræðsluþörf og fræðsluframboði

  Markaðsstofa Reykjaness vinnur nú að því í samvinnu við MSS að kortleggja fræðsluþörf og fræðsluframboð í ferðaþjónustu á Reykjanesi.Meðal þess sem við erum að skoða er: Eru stjórnendur og starfsmenn að sækja námskeið eða fræðslu? Hvaða námskeið …
 • Tímabundin lokun í Svartsengi

  Vegna gass og óhagstæðrar vindáttar hefur lokunarpósturinn á Grindavíkurvegi verið færður að Seltjörn
 • Útsýni yfir bílastæðið við Volcanoskála (P2) og Nátthaga. Mynd: Hörður Kristleifsson

  Aðgengi að Fagradalsfjalli opnað að nýju

  Lokunarpóstur við Krýsuvíkurafleggjara hefur verið færður að P1