Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Rútur ganga um allt landið.

Sumar leiðir er ekið allan ársins hring, en aðrar eru aðeins opnar yfir sumartímann. Hægt er að nálgast kort sem sýna allar rútu- og strætisvagnaferðir um  landið, meðal annars á upplýsingamiðstöðvum ferðamála.

Kynnisferðir - Reykjavik Excursions
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugaveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla. Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/ Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð. www.re.is
Bus4u - Iceland ehf.
Hjá Bus4u Iceland færðu þær lausnir sem þú þarf í samgöngum á landi, við bjóðum uppá almennar hópferðir, almenningssamgöngur, starfmannaakstur, hvataferðir og hvað sem er sem viðkemur því að ferðast í hópferðabíl. Við hjálpum þér að fínpússa hugmyndina þína með hagsmuni þína að leiðarljósi. Flotinn okkar samstendur af 7 manna lúxusbílum uppí 72 farþega langferðabíla og allt þar á milli. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf fyrir ferðina þína.

Aðrir (5)

Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -
Flugrútan BSÍ Bus Terminal 104 Reykjavík 580-5400
Gray Line Iceland Klettagarðar 4 104 Reykjavík 540-1313
Hópferðir Logafold 104 112 Reykjavík 577-7775
Guðmundur Jónasson ehf. Vesturvör 34 200 Kópavogur 5205200