Finndu sal eða rými sem hentar þínum viðburð!
Á Reykjanesi er margskonar aðstaða í boði ef halda á viðburð, allt frá 6 manna fundarherbergi í stærri rými sem rýma allt að 4000 manns.
Markaðsstofa Reykjaness í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu, kortlagði og gaf út bækling um ráðstefnuaðstöðu á Reykjanesi
Andrews leikhúsið
Ásbrú - Keflavík
Fyrirlestarsalur (leikhúsið)
Um aðstöðuna
Lýsing
Fyrirlestrarsalur sem er raðað upp í leikhúsröð.
Stærð rýmis
922 m²
Svið
Já 100 m²
Gott anddyri
Já, miðasölu bás og sölubás. Steingólf og Stórir gluggar. Salernisaðstaða
Fjöldi gesta
Sitjandi: 500 manns
Starfsfólk á staðnum
View
Bergið Hljómahöll
Hljómahöll
Um aðstöðuna
Lýsing
Berg er skýrður eftir Hólmabergi í Keflavík. Glæsilegur salur sem hentar fyrir tónleika, fyrirlestra og fundi.
Stólarnir eru einstaklega þægilegir en þeir heita Magni og eru hannaðir af Valdimar Harðarsyni arkitekti.
Stærð rýmis
9,3 m x 16 m
Svið
Já
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Leikhús uppröðun: 140
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
JBL Vertec
Tegund Skjávarpa
5000 lumens
Stærð sýningartjalds
5m x 5m
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Þráðlaust internet
Já
View
Brúin
Ráin
Um aðstöðuna
Lýsing
Stór veislusalur, rýmið er opið og bjart
Stærð rýmis
Lofthæð 3 metrar
Svið
Já
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Sitjandi: 250 manns
Standandi: 500 manns
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
Gott hljóðkerfi
Tegund Skjávarpa
Nec
Stærð sýningartjalds
10 m²
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
HP
Þráðlaust internet
Já
View
Félagsbíó
Hljómahöll
Um aðstöðuna
Lýsing
Skírður eftir kvikmyndahúsi sem var starfrækt í Keflavík. Hægt er að leigja salinn á morgnana og kvöldin. Hentar vel undir litla fyrirlestra með glærusýningum.
Stærð rýmis
6 m x 10m
Svið
Nei
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Sitjandi 16-25
Standandi: 50
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
Fohn 6,1 hljóðkerfi
Tegund Skjávarpa
4000 Lumens
Stærð sýningartjalds
Skjár 150 tommur
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Þráðlaust internet
Já
View
Park Inn by Radison
Keflavík
Um aðstöðuna
Lýsing
Þrír sérsniðnir fundarsalir.
Stór salur á jarðhæð hússins.
Tveir fundasalir sem hægt er að opna á milli og gera að einum.
Salur 1 og 2 eru ekki með glugga sem snúa út. Einn veggurinn er með gler vegg sem snýr að anddyri hótelsins. Hægt er að ráða lýsingunni í báðum sölum. Gólfteppi.
Salur 3 er með glugga sem snýr að Hafnargötunni.
Flísar eru á gólfi og hægt er að stjórna lýsingunni.
Stærð rýmis
Kemur síðar
Svið
Nei
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Sitjandi: 300manns
Standandi: 500 manns
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
Apart
Tegund Skjávarpa
Epson
Stærð sýningartjalds
3x2 á breidd
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Asus
Þráðlaust internet
Já
View
Kennslustofa
Keilir - Ásbrú - Keflavík
Um aðstöðuna
Lýsing
Kennslustofa, dúkalögð með hvítum veggjum og ljóst kerfisloft. Nýtt og glæsilegt loftræstikerfi sem tekið var í gagnið á haustmánuðum 2014.
Stærð rýmis
275 m²
Lofthæð: 3m
Svið
Nei
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
140 sæti
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
Cloud Cx-A4/Cloud CX163
Tegund Skjávarpa
Sony
Stærð sýningartjalds
Tvö tjöld
3,0 breidd - fremst í salnum
2,0 breidd - fyrir þá sem sitja mjög aftarlega
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Lenovo Borðtölva
Þráðlaust internet
Já
View
Merkines
Hljómahöll
Um aðstöðuna
Lýsing
Salurinn heitir eftir fæðingarstað Ellý og Vilhjálmi Vilhjálms í Höfnum. Hentar vel fyrir fundi og ráðstefnur. Hægt er að tengja við Stapa.
Stærð rýmis
15 m x 11m
Svið
Möguleiki á færanlegu sviði í stærðinni frá 1m x 2m til 5m x 2m
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Veisla: 120
Standandi: 180
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
Lofthátalarar
Mögulegt að færa JBL Ion í salinn
Tegund Skjávarpa
Nec Lm 4000
Stærð sýningartjalds
4m x 3m
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Þráðlaust internet
Já
View
Northern light inn
Um aðstöðuna
Lýsing
Lokaður fundasalur sem er hægt að stækka í veitingastaðinn Max. Bjartur salur með gluggum á suðurhlið, gardínur með myrkrunar og screen vörn, lýsing með dimmer, parketgólf.
Stærð rýmis
95 m²
Hæð: 2,4 m.
Lengd:10,5 m.
Breidd: 9 m.
Svið
Nei
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Sitjandi: 136 manns
Standandi: 150-160 manns
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
Fer eftir stærð fundar
Tegund Skjávarpa
Sony
Stærð sýningartjalds
vantar stærð
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Ekki til staðar
Tölva
Lenovo
Þráðlaust internet
Já
View
Officera Klúbburinn
Ásbrú - Keflavík
Fyrirtæki: KADECO
Um aðstöðuna
Lýsing
Þrír samliggjandi veislusalir
Stærð rýmis
2057 m²
Svið
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Sitjandi: 450 manns
Starfsfólk á staðnum
View
Stapi
Hljómahöll
Um aðstöðuna
Lýsing
Hið sögufræga félagsheimili Stapi er stærsti salur Hljómahallar. Þá er salurinn framlengdur með því að opna yfir í Merkines-salinn.
Stærð rýmis
350 m²
Svið
Já 12 m breidd x 9 m dýpt
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Leikhúsuppröðun: 400
Veisla: 450
Standandi: 900
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
JBL
Tegund Skjávarpa
Hitachi 6000 lumens baklýstur
Stærð sýningartjalds
6m x 5m
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Þráðlaust internet
Já
View
Sólsetrið
Hótel Keflavík
Um aðstöðuna
Lýsing
Fundarsalur
Hátt til lofts, vel lýst með stórum gluggum sem auðvelt er að draga fyrir. Parketgólf.
Stærð rýmis
40 m²
Svið
Nei
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Bíó uppröðun: 60 manns
U-laga uppröðun: 25 manns
Fundarborð: 25 manns
Veisla: 45-55
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
BOSE
Tegund Skjávarpa
Sony
Stærð sýningartjalds
180 x 250
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Imac og Ipad
Þráðlaust internet
Já
View
Park Inn by Radison
Keflavík
Um aðstöðuna
Lýsing
Þrír sérsniðnir fundarsalir.
Stór salur á jarðhæð hússins.
Tveir fundasalir sem hægt er að opna á milli og gera að einum.
Salur 1 og 2 eru ekki með glugga sem snúa út. Einn veggurinn er með gler vegg sem snýr að anddyri hótelsins. Hægt er að ráða lýsingunni í báðum sölum. Gólfteppi.
Salur 3 er með glugga sem snýr að Hafnargötunni.
Flísar eru á gólfi og hægt er að stjórna lýsingunni.
Stærð rýmis
Kemur síðar
Svið
Nei
Gott anddyri
Já
Fjöldi gesta
Sitjandi: 300manns
Standandi: 500 manns
Starfsfólk á staðnum
Já
Tækjabúnaður
Tegund Hljóðkerfis
Apart
Tegund Skjávarpa
Epson
Stærð sýningartjalds
3x2 á breidd
Hljóðnemar
Já
Þráðlausir bendlar
Já
Tölva
Asus
Þráðlaust internet
Já
View