Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ráðstefnu og fundasalir

Finndu sal eða rými sem hentar þínum viðburði!

Á Reykjanesi er margskonar aðstaða í boði ef halda á viðburð, allt frá 6 manna fundarherbergi í stærri rými sem rýma allt að 4000 manns. 

Markaðsstofa Reykjaness í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu, kortlagði og gaf út bækling um ráðstefnuaðstöðu á Reykjanesi.

Athugið að þessi síða er í vinnslu... Hægt er að hafa samband við skrifstofu Markaðsstofu Reykjaness fyrir frekari upplýsingar um mögulega aðstöðu.