Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Á Reykjanesi eru þrjú strætó- eða leiðakerfi.

  1. Strætó sem gengur milli hverfa í Reykjanesbæ (R1-R3-R4). Hægt er að finna nánari upplýsingar og tímatöflur hér. Athugið að strætóinn gengur ekki á sunnudögum og takmarkað á laugardögum.
  2. Strætó sem gengur mill þéttbýlisstaða á Reykjanesi: Reykjanesbær - Garður - Sandgerði - Vogar and Grindavík (strætó nr. 87, 88 and 89). Sjá tímatöflur hér.
  3. Strætó sem gengur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar með stoppistöðvum á leiðinni. Sjá verð og tímatöflu hér.

Straeto Bus Reykjanes

Strætóleiðir 55, 87, 88 and 89.

Leið 55: Keflavíkurflugvöllur > Reykjanesbær > Keilir (Ásbrú) > Fjörður (Hafnarfjörður) > Reykjavík/Háskóli Íslands
Leið 87: Vogar > Vogaafleggjari
Leið 88: Grindavík > Grindavíkurafleggjari > Reykjanesbær
Leið 89: Reykjanesbær > Garður > Sandgerði

Aðrir (3)

Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -
Almenningssamgöngur - upplýsingasíða - 101 Reykjavík 864-2776
Flugrútan BSÍ Bus Terminal 104 Reykjavík 580-5400