Norðurljósaferðir eru vinsælar yfir vetrarmánuðina. Reykjanesið hentar vel til slíkra ferða þar sem víða má finna góða útsýnisstaði þar sem lítið er um ljósmengun.
Þó nokkrir aðilar bjóða upp á norðurljósaferðir á svæðinu og veita aðstoð við að finna hinn fullkomna stað til ljósmyndunar.
Aurora Basecamp
Upplifunin í Aurora Basecamp er einstök á heimsvísu. Hún kennir þér allt um norðurljósin og hvernig á að finna þau. Að auki getur þú hitt norðurljósin þar sem við framköllum þau í Norðurljósasúlum þannig að þú getur séð raunvirkni þeirra á hverjum tíma fyrir sig.
Umhverfið innan í Kúlunum og víðernin fyrir utan er afslappað og hannað til að þú getir slakað á og beðið eftir ljósasýningunni.
Aurora Basecamp Kúlurnar eru staðsettar á Reykjanesinu, rétt utan við Vellina í Hafnarfirði, í um 20 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík.
View
Fjallhalla Adventures
Við erum ævintýra ferðaskipuleggjendur hérna í Reykholti í Biskupstungum, og bjóðum uppá dagsgöngur á fjöll og firðindi. Einnig skemmtilegar dagsferðir. Allir guidarnir eru lærðir gönguleiðsögumenn og reyndir bílstjórar. Erla hefur gengið uppá fjöll frá blautu barnsbeini og ákvað svo að gerast gönguleiðsögumaður. Hlakka til að fá ykkur með í gönguferðir um heimaslóðir mínar.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
https://fjallhalla.com
View
Vogasjóferðir
Vogasjóferðir er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónana Símonar og Sigrúnar, það var stofnað árið 2017, árið 2018 var gengið frá kaupunum á bátnum Særósu og er það stálbátur, Særós er nefnd eftir tveimur yngri barna okkar þeim Sævar og Rós.
Við gerum út frá Keflavíkurhöfn og erum aðeins 7 mín frá Keflavíkurflugvelli og 45 mín frá miðbæ Reykjavíkur,
Við bjóðum uppá Hvalaskoðun, sjóstöng,norðurljósaferð, útsýnisferð og ýmsar aðrar ferðir sem myndi henta fjölskyldum, vinnuhópum, vinnuferðum t.d. hópefli og óvissuferðir.
Vinsamlegast hafðu samband við okkur um allar nánari upplýsingar og spurningar á vogasjoferdir@simnet.is eða í síma 8339080
View
Aðrir (14)
Gray Line Iceland | Klettagarðar 4 | 104 Reykjavík | 540-1313 |
Iceland Untouched | Meistaravellir 11 | 107 Reykjavík | 696-0171 |
Boreal | Austurberg 20 | 111 Reykjavík | 8646489 |
Hópferðir - Yes Travel | Logafold 104 | 112 Reykjavík | 577-7775 |
Absorb Iceland | Rósarimi 1 | 112 Reykjavík | 695-5566 |
Activity Iceland | Koparslétta 9 | 116 Reykjavík | 533-6003 |
Fjallabak | Skólavörðustígur 12 | 121 Reykjavík | 824-3072 |
IcelandPhotoGallery.com | Hvammsdalur 8 | 190 Vogar | 897-2108 |
Guðmundur Jónasson ehf. | Vesturvör 34 | 200 Kópavogur | 5205200 |
Iceland explore Tours ehf. | Lækjarhjalli 32 | 200 Kópavogur | 699-4613 |
Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |
Fara ehf. | Framnesvegur 19c | 230 Reykjanesbær | 537-2018 |
Mountain Explorer Iceland | Suðurgata 46 | 230 Reykjanesbær | 421-8879 |
destination blue lagoon | Norðurljósavegur 9 | 240 Grindavík | 420-8800 |