Þegar ferðast er um Ísland má ekki gleyma því að það er ekki eingöngu upplifunin af staðnum sem gestir muna eftir, það er einnig ferðalagið þangað.
Mörg fyrirtæki sérhæfa sig í skipulagningu dagsferða um allt land. Til þess að þú fáir sem mest út úr ferðinni um Reykjanesið mælum við með að skoða hvað skipuleggjendur dagsferða á Reykjanesi hafa uppá að bjóða.
Flest þeirra halda úti aðgengilegum vefsíðum þar sem hægt er að skoða og bóka ferðir. Þú getur nálgast allar upplýsingar um okkar aðila í gegnum hlekkina hér fyrir neðan.
Norðurflug
Norðurflug Helicopter Tours er leiðandi þjónustu fyrirtæki í þyrluflugi á Íslandi. Norðurflug státar sig af því að vera stærsta þyrlufélag landsins með fjórar þyrlur starfræktar allt árið um kring.
Þyrluflug er frábær leið til þess að upplifa og sjá alla þá nátturufegurð sem Ísland hefur upp á að bjóða. Gilin i Þórsmörk, litadýrðin i Landmannalaugum og jöklar landsins eru engum lík. Alveg frá því að tekið er á loft er þyrluflug einstök upplifun og gott tækifæri til þess að sjá landið frá öðru sjónarhorni en flestir eru vanir.
Norðurflug býður upp á margar og fjölbreyttar ferðir, allt frá 27.900 krónum á mann en þær má allar sjá á heimasíðu okkar www.helicopter.is
Við erum með aðsetur austanmegin á Reykjavíkurflugvelli, á Nauthólsvegi 58d. Netfangið okkar er: info@helicopter.is og símanúmerið: 562-2500.
View
Your Friend In Reykjavík
Your Friend In Reykjavik býður upp á gönguferðir & ökuleiðsögn í og út frá Reykjavík og og hefur verið starfandi frá árinu 2015.
Matar, Sögu, Huliðsheima og Bjór & Snafsgöngur eru vinsælustu göngurnar en einnig höfum við boðið hópum upp á sérsniðnar göngur eftir þörfum. Þar að auki er mikil aukning í prívat ökuleiðsögn fyrir fjölskyldur & litla hópa.
Allt okkar leiðsögufólk hefur klárað leiðsögunám og / eða eru með mikla reynslu í því að fræða og skemmta okkar gestum.
Yfir tvö þúsund fimm stjörnu dómar á síðum eins og Tripadvisor geta borið vitni um að við kunnum okkar fag.
Við getum tekið að okkur hluta af hópefli, hvataferðum eða skemmtidagskrá fyrir starfsmenn fyrirtækja eða aðra hópa, allar okkar göngur eru í miðbæ Reykjavíkur og því auðveldlega hægt að sníða skemmtilega gönguferð að dagskránni hverju sinni.
Frekari upplýsingar má nálgast á yourfriendinreykjavik.com eða með því að senda okkur tölvupóst á info@yourfriendinreykjavik.com
View
Vogasjóferðir
Vogasjóferðir er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónana Símonar og Sigrúnar, það var stofnað árið 2017, árið 2018 var gengið frá kaupunum á bátnum Særósu og er það stálbátur, Særós er nefnd eftir tveimur yngri barna okkar þeim Sævar og Rós.
Við gerum út frá Keflavíkurhöfn og erum aðeins 7 mín frá Keflavíkurflugvelli og 45 mín frá miðbæ Reykjavíkur,
Við bjóðum uppá Hvalaskoðun, sjóstöng,norðurljósaferð, útsýnisferð og ýmsar aðrar ferðir sem myndi henta fjölskyldum, vinnuhópum, vinnuferðum t.d. hópefli og óvissuferðir.
Vinsamlegast hafðu samband við okkur um allar nánari upplýsingar og spurningar á vogasjoferdir@simnet.is eða í síma 8339080
View
Northern Light Inn
Northern Light Inn er fjölskyldurekið hótel, heilsulind og veitingastður í nágrenni við Bláa lónið.
• Við bjóðum uppá 42 notaleg herbergi, 24/7 heiðarleika bar, öfluga nettengingu og gjaldfrjálsar ferðir í Bláa lónið.
• Á hótelinu er heilsulind með sánu, solarium, aurora floti, líkamsrækt og hressandi vellíðunarmeðferðum.
• Veitingastaðurinn Max’s býður uppá matseðil með hráefni úr héraði, Norræna sérrétti og úrvals vín.
Norðurljósin dansa yfir hótelinu frá september fram í apríl þegar aðstæður eru góðar.
Frekari upplýsingar á þjónustu okkar má finna á miðlum okkar og með því að hafa beint samband.
View
Fjórhjólaævintýri
Fjórhjólaævintýri ehf býður upp á fjórhjólaferðir í nágrenni Bláa Lónsins (Krýsuvík og Reykjanes) ferðirnar eru frá hálftíma upp í dagsferðir. Viðbjóðum upp á bestu fjórhjól sem völ er á, vatnsheldan og hlýjan galla, hjálma og vetlinga. Við leggjum metnað í að ferðin verði skemmtileg, þægileg og í sátt og samlindsi við náttúru landsins.
Raðaðu saman þínum pakka. Leitið tilboða í minni og stærri hópa info@atv4x4.is Þetta eru bara hugmyndir,við getum bætt inn í og tekið út úr:
Bláa lónið, Rúta, Saltfisksetur, Hellaskoðun, Hestaferðir, Hópeflisleikir, Matur, Paintball, Orkuverið Jörð, Sund, Hjólaferðir, Fundarsalir, dans, Mótorkross, Klifur, gisting o.s.frv.
View
Bus4u - Iceland ehf.
Hjá Bus4u Iceland færðu þær lausnir sem þú þarf í samgöngum á landi, við bjóðum uppá almennar hópferðir, almenningssamgöngur, starfmannaakstur, hvataferðir og hvað sem er sem viðkemur því að ferðast í hópferðabíl. Við hjálpum þér að fínpússa hugmyndina þína með hagsmuni þína að leiðarljósi.
Flotinn okkar samstendur af 7 manna lúxusbílum uppí 72 farþega langferðabíla og allt þar á milli. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf fyrir ferðina þína.
View
Icebike adventures
Komdu út að hjóla! Icebike Adventures eru leiðandi í uppbyggingu fjallahjólleiða á landinu. Við erum staðsett við kafifhúsið í Reykjadal. Hjólaleiga, kennsla og hjólaferðir eru okkar ástríða. Kíktu í heimsókn, við tökum vel á móti þér.
Icebike Adventures var stofnað af Magne Kvam sem hefur í áratugi staðið fyrir uppbyggingu stíga fyrir fjallahjólara og útivistarfólk. Hjólaleiðirnar í Ölfusdölum eru öllum opnar - endilega kíkið til okkar í Trailcenter og gefið stígagerðamönnum klapp á bakið. Framtíð fjallahjólreiða mótast af því hvernig þú hjólar - umgöngumst náttúruna af virðingu og hjólum innan stíga, alltaf. Lærum meira, hjólum meira og skemmtum okkur í leiðinni. Ítarlegri upplýsingar hér: https://icebikeadventures.com og í síma 625 0200.
View
Fjallhalla Adventures
Við erum ævintýra ferðaskipuleggjendur hérna í Reykholti í Biskupstungum, og bjóðum uppá dagsgöngur á fjöll og firðindi. Einnig skemmtilegar dagsferðir. Allir guidarnir eru lærðir gönguleiðsögumenn og reyndir bílstjórar. Erla hefur gengið uppá fjöll frá blautu barnsbeini og ákvað svo að gerast gönguleiðsögumaður. Hlakka til að fá ykkur með í gönguferðir um heimaslóðir mínar.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
https://fjallhalla.com
View
Aðrir (44)
JM Þjónusta ehf. | 864-0070 | ||
Pickup ehf. | 780-5500 | ||
Tour Desk | Lækjartorg 5 | 101 Reykjavík | 5534321 |
G spot Iceland | Skipholt 50 | 105 Reykjavík | 762-6201 |
Iceland Untouched | Meistaravellir 11 | 107 Reykjavík | 696-0171 |
Hreyfill Taxi Tours | Fellsmúli 26 | 108 Reykjavík | 5885522 |
Kristjáns Tours - Kristján Haraldsson | Jakasel 9 | 109 Reykjavík | 894-1107 |
Boreal | Austurberg 20 | 111 Reykjavík | 8646489 |
Absorb Iceland | Rósarimi 1 | 112 Reykjavík | 695-5566 |
Hópferðir - Yes Travel | Logafold 104 | 112 Reykjavík | 577-7775 |
IcelandPhotoGallery.com | Hvammsdalur 8 | 190 Vogar | 897-2108 |
Reykjavik Private Torus & Transfer | Mýrargata 2 | 190 Vogar | 616-2748 |
FishIceland.com | Lundur 11, íbúð 503 | 200 Kópavogur | 899-4247 |
My Iceland Guide | Dalvegur 18 | 201 Kópavogur | 696-1196 |
Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |
Sleipnir Tours Iceland | Stálhella 2 | 221 Hafnarfjörður | 565-4647 |
Helga Ingimundardóttir - Sightseeing tours | Heiðarhorn 9 | 230 Reykjanesbær | 896 5598 |
G SPOT ICELAND | Hafnargata 44 | 230 Reykjanesbær | 787-2727 |
Ómar Travel | Lindarbraut 639 | 230 Reykjanesbær | 5196399 |
Reykjanes Tours | Hafnargata 39 | 230 Reykjanesbær | 841-1448 |
Ice Top Tours | Hringbraut 93 | 230 Reykjanesbær | 690 3448 |
Mountain Explorer Iceland | Suðurgata 46 | 230 Reykjanesbær | 421-8879 |
Best Travel ehf. | Hringbraut 90 | 230 Reykjanesbær | 892-5121 |
Fara ehf. | Framnesvegur 19c | 230 Reykjanesbær | 537-2018 |
Bílaleiga Akureyrar | Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport | 235 Reykjanesbær | 425-0300 |
Hertz bílaleiga - Leifsstöð | Flugstöð Leifs Eiríkssonar / Keflavik International Airport | 235 Reykjanesbær | 522-4430 |
Hugsjón ehf. | Ásvellir 1 | 240 Grindavík | 6976699 |
destination blue lagoon | Norðurljósavegur 9 | 240 Grindavík | 420-8800 |
Eldfjallaferðir | Víkurbraut 2 | 240 Grindavík | 426-8822 |
Salty Tours | Borgarhraun 1 | 240 Grindavík | 820-5750 |
Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir | Holtsgata 48 | 245 Suðurnesjabær | 868-1805 |
Taxi Iceland | Vallargata 7 | 245 Suðurnesjabær | 626-3636 |
Magical Sky Iceland | Guðnýjarbraut 21 | 260 Reykjanesbær | 895-6364 |
Private Travel | Hlíðarvegur 52 | 260 Reykjanesbær | 898-5142 |
Traveller slf | Eikardalur 3 | 260 Reykjanesbær | 864-8128 |
Brynjar Þorlákur Emilsson | Tjarnabraut 8b | 260 Reykjanesbær | 8446154 |
VIP Taxi | Erlutjörn 5 | 260 Reykjanesbær | 690-1335 |
Olgeir Andrésson | Skógarbraut 1105 | 260 Reykjanesbær | 848-1186 |
Jónbjörn Breiðfjörð Edduson | Smáratún 23 | 260 Reykjanesbær | 690-2211 |
Airport Taxi | Fitjabakki 1d | 260 Reykjanesbær | 420-1212 |
Icelandtaxi.com | Stekkjargötu 79 | 260 Reykjanesbær | 892-0501 |
trippy travel iceland | Skógarbraut 1111 | 262 Reykjanesbær | 7650229 |
City Car Rental | Bogatröð 1 | 262 Reykjanesbær | 8214331 |
Iceland Transfer | Grænásbraut 508 | 262 Reykjanesbær | 7733374 |