Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Flug til og frá Íslandi

Á Reykjanesi er Keflavíkurflugvöllur staðsettur og því einfalt að bóka flug til og frá Íslandi þeim flugfélögum sem bjóða uppá þá þjónustu. Hér fyrir neðan er listi yfir flugfélögin. 

Play
PLAY er íslenskt lággjaldaflugfélag sem leggur sig fram um að bjóða lágt verð til skemmtilegra áfangastaða beggja megin Atlantshafsins og flýgur þangað á nýlegum Airbus-flugvélum. Helstu einkenni PLAY eru öryggi, stundvísi, gott verð, einfaldleiki og gleði.Það er óhætt að segja að fyrirtækið hafi verið í örum vexti en frá því fyrsta flugið fór í loftið í júní 2021 með 7 áfangastaði og þrjár flugvélar eru áfangastaðirnir nú 39 og flotinn telur 10 flugvélar.Markmið PLAY er að gera ferðalagið ódýrara, einfaldara og skemmtilegra. Leikgleðin og keppnisandinn er einkennandi í nafni PLAY og við leiðum samkeppnina, bjóðum ódýr fargjöld og höldum kostnaði í lágmarki án þess að það komi niður á upplifun eða öryggi. Þannig á virði vörunnar sem við seljum að vera mun meira en verðmiðinn gefur til kynna.Hagkvæmni í rekstri er leiðarljós PLAY en hagkvæmni fyrirtækisins er líka hagkvæmni viðskiptavina. Þótt fólk vilji ferðast ætti það aðeins að borga fyrir það sem þarf og sníða kostnað eftir þörfum og getu hverju sinni. Sjálfstæðir ferðalangar ættu því að byrja að skoða PLAY þegar flugþörfin kallar.Það skiptir okkur máli að það sé bæði gaman í vinnunni og metnaður til að gera hlutina vel því þá verður bæði sjálfsögð ákvörðun að velja þjónustu PLAY og gaman að njóta hennar.

Aðrir (12)

Air Canada Online booking -
Lufthansa Online booking 101 Reykjavík -
Wizz Air Online booking 101 Reykjavík -
Neos Online booking 101 Reykjavík -
SAS Online booking 101 Reykjavík -
Vueling Oneline booking 101 Reykjavík -
Icelandair ehf. Reykjavík Airport 101 Reykjavík 505-0100
easyJet Online booking 101 Reykjavík -
airBaltic Online booking 101 Reykjavík -
British Airways Online booking 101 Reykjavík -
Norwegian Oneline booking 101 Reykjavík -
AustrianAustrian Online booking 101 Reykjavík -