Öryggis Upplýsingar
Mikilvægt er að fylgja fyrirmælum og huga að öryggi í og við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Hér er hægt að finna upplýsingar sem tengjast öryggismálum, loftgæðum og aðgengismálum á svæðinu.
Kynntu þér málið
⚠ 30. nóvember 2023 - Skjálftavirkni á Reykjanesi. Sjá uppfærðar fréttir hér!
Mikilvægt er að fylgja fyrirmælum og huga að öryggi í og við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Hér er hægt að finna upplýsingar sem tengjast öryggismálum, loftgæðum og aðgengismálum á svæðinu.
Safetravel.is birtir reglulega nýjar upplýsingar um gönguleiðir og aðstöðu á gossvæðinu
Inn á vef Veðurstofunnar er hægt að nálgast veðurspár fyrir Reykjanesskagann