Fara í efni

Öryggi á gosstöðvum

Öryggis Upplýsingar

Mikilvægt er að fylgja fyrirmælum og huga að öryggi í og við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Hér er hægt að finna upplýsingar sem tengjast öryggismálum, loftgæðum og aðgengismálum á svæðinu. 

Safetravel

Safetravel.is birtir reglulega nýjar upplýsingar um gönguleiðir og aðstöður á gosstað

Veðurspá Geldingadalir

inná vefnum Blika.is er hægt að nálgast nákvæmar veðurupplýsingar í Geldingadölum sem uppfærast fjórum sinnum á dag.

Gasmengun

Veður.is er með Gasmengunarspá sem hægt er að skoða áður en lagt er af stað á eldgosarsvæðið.

Covid og sóttvarnir

Embætti landlæknis hefur gefið út tilmæli um sóttvarnir vegna COVID-19 við gosstöðvarnar á Reykjanesi.

Drónar - upplýsingar