⚠ 30. nóvember 2023 - Skjálftavirkni á Reykjanesi. Sjá uppfærðar fréttir hér!
Fyrir þá sem hafa áhuga á flugi, útsýni eða hvoru tveggja er útsýnisflug með þyrlu eða flugvél stórskemmtilegur valkostur.
Það er geysilega vinsælt að mynda Ísland, enda myndast landið einstaklega vel.
Hægt er að bóka sérstakar ljósmyndaferðir með leiðsögn ljósmyndara sem velur fallega staði til ljósmyndunar og gefur góð ráð.