Fara í efni

Afþreying

Fjölskylduvænt

Reykjanes er skemmtilegur áfangastaður fyrir alla fjölskylduna. Svæðið er mjög aðgengilegt og heill ævintýraheimur fyrir alla aldurshópa og kjörinn staður fyrir fjölskylduna að upplifa í sameiningu. 

Allt frá léttum fjallgöngum til fjöruferðar eða ævintýralegum fjórhjóla- eða jeppaferðum til skoðunarferða í sýningasali svæðisins.  

Skoðunarferðir
Útivist og hreyfing
Vatnasport
Golfvellir