Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir/blogg út ferðaþjónustunni

  • Sterk samstaða Reykjaness á Mannamótum

    Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fór fram í Kórnum í Kópavogi síðasta fimmtudag og var einn af lykilviðburðum Ferðaþjónustuvikunnar.
  • UNESCO-skólanetið stækkar á Reykjanesi

    Í vikunni bárust þær fréttir að Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefði fengið viðurkenningu sem UNESCO-skóli. Þar með eru 4 skólar innan Reykjanes jarðvangs orðnir UNESCO-skólar; Stóru-Vogaskóli í Vogum var fyrstur til að hljóta þessa viðurkenningu vorið 2…
  • Sigrún Svafa Ólafsdóttir, verkefnastjóri fræðslumála hjá Reykjanes jarðvangi tók við styrknum.
Mynd…

    Reykjanes jarðvangur fær styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja fyrir stórum sólmyrkvagleraugum

    Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja fór fram í Hljómahöll 21. nóvember, þar sem kynnt voru fjölbreytt verkefni sem stuðla að menningu, nýsköpun og samfélagsþróun á svæðinu. Meðal þeirra sem hlutu styrk var Reykjanes jarðvangur, sem fékk 2.700.000 kr. til metnaðarfulls verkefnis sem tengist almyrkvanum 2026. Styrkurinn markar mikilvægt skref í undirbúningi fyrir þennan einstaka náttúruviðburð og mun styðja við bæði fræðslu, listsköpun og samfélagslega þátttöku á Suðurnesjum.
  • Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður á World Travel Market 2025

    Markaðsstofa Reykjaness tók þátt í World Travel Market (WTM) í London dagana 4.–6. nóvember, einum stærsta og áhrifamesta vettvangi ferðaþjónustunnar á heimsvísu. Þar var Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður með áherslu á sérstöðu svæðisins, nálægð við flugvöllinn, náttúrutengdar upplifanir og tækifæri sem tengjast almyrkvanum 2026.