Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir/blogg út ferðaþjónustunni

  • Ný herferð „Meet the Auroras“ - Kynning á vefnum 22. október

    Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Ísland mun líta dagsins ljós í vikunni en myndbandið er hluti af aðgerðum markaðsverkefnisins Ferðaþjónusta til framtíðar sem Íslandsstofa framkvæmir fyrir hönd íslenskrar ferðaþjónustu og fjármagnað er af í…
  • Reykjanesviti - mynd: Þráinn Kolbeinsson

    Heilsársþjónusta tryggð við Reykjanesvita – kaffihúsið opnar aftur næsta vor

    Mikil uppbygging hefur átt sér stað við Reykjanesvita á undanförnum misserum og hefur upplifun gesta á svæðinu tekið stakkaskiptum með tilkomu nýrrar þjónustumiðstöðvar.
  • Brimketill - Mynd: Ingibergur Þór

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – opið fyrir umsóknir 2026

    Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til framkvæmda fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00, þriðjudaginn 4. nóvember 2025,
  • Reykjanes á Vestnorden

    Vestnorden ferðakaupstefnan fór fram á Akureyri 30. september - 1. október.