Fara í efni

Fréttir af innra starfi

Geopark Villa rís í Innri-Njarðvík

Geopark Villa rís í Innri-Njarðvík

Andrea Maack myndilstarkona og ilmhönnuður heillaðist að Reykjanesinu þegar hún flutti heim árið 2015 eftir dvöl á Ítalíu. Litrík háhitasvæði í bland við dökka og kalda náttúru eru henni innblástur í merkinu hennar Andrea Maack, en einnig í hönnun á draumahúsinu Geopark Villa. Hún segir það merkilegt eitt og sér að Reykjanesið sé Geopark og að það megi byggja svo nálægt einstökum jarðminjum. „Erledu vinum mínum finnst þetta mjög merkilegt, en Íslendingar eru smátt og smátt að átta sig á þessu." Segir Andrea.
Örnefnið Fagradalshraun varð fyrir valinu

Örnefnið Fagradalshraun varð fyrir valinu

Mynd: ICEYE

Fagradalsfjall séð utan úr geimnum

Öll höfum við séð stórbrotið hraunrennslið úr Fagradalsfjalli frá jörðu niðri, en nú er hægt að sjá eldgosið utan úr geimnum með svokölluðum InSAR-myndum sem greina fljótandi hraun. Sjáðu þróun eldgossins frá 1. apríl - 6. maí á aðeins 14 sekúndum.
Gjaldskylda hefur gengið vel í Geldingadölum en mikil drulla á bílastæðum eftir rigningar

Gjaldskylda hefur gengið vel í Geldingadölum en mikil drulla á bílastæðum eftir rigningar

Nýtt og ævintýralegt utanvegahlaup

Nýtt og ævintýralegt utanvegahlaup

Hjóla- og göngustígurinn vígður

Hjóla- og göngustígurinn vígður

Vestnorden 2021

Vestnorden 2021

Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó

Í dag hefst ný markaðsherferð á vegum markaðsverkefnisins Ísland – saman í sókn sem hvetur fólk til að ferðast til Íslands og upplifa þau fjölmörgu ævintýri sem land og þjóð hefur upp á að bjóða.
Nýtt öryggisverkefni í samstarfi Samgöngustofu og ferðaþjónustunnar

Nýtt öryggisverkefni í samstarfi Samgöngustofu og ferðaþjónustunnar

Þriðjudaginn 22. júní var öryggisverkefnið ,, Nap and Go” kynnt fyrir gististöðum og bílaleigum á Suðurnesjum. Verkefninu er ætlað að vekja athygli öryggi í umferðinn og hættunni sem getur fylgt því að aka bíl fljótlega eftir næturflug. Aðdragandinn er fjöldi slysa sem rakin hafa verið til þreytu og svefnleysis.
Reykjanes á radar - hvað næst?

Reykjanes á radar - hvað næst?

Markaðsstofa Reykjaness boðar til vinnufundar um stefnumótun verkefna fyrir ferðamál svæðisins til næstu þriggja ára.
Suðurnes - samráðsvettvangur um stöðu samgöngumála

Suðurnes - samráðsvettvangur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála á Suðurnesjum, mánudaginn 22. mars kl. 13:00-15:00.
Keilir - mynd Þráinn Kolbeinsson

Tilkynning vegna mögulegs eldgoss á Reykjanesi