Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir af innra starfi

Ný bók um Reykjanes - forpöntun

Verið er að vinna að nýrri glæsilegri ljósmyndabók um Reykjanesið.
Leiðangursskip kemur inn til Keflavíkurhafnar. Mynd: Reykjaneshafnir

Handbók um móttöku skemmtiferðaskipa á Reykjanesi - Cruise Ready

Vinnustofa og rýnifundur, haldinn í Stapa, Hljómahöll, mánudaginn 18. mars kl. 13.30-15.45.
Séð yfir Sogin. Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Markaðsáherslur Reykjanessins

Vinnustofa - haldin í Hljómahöll, fimmtudaginn 14. mars kl. 9-11.
Mynd: Þráinn Kolbeinsson

20 milljónir í aukna sjálfbærni - fyrirtæki á Reykjanesi fá styrk til að innleiða aukna sjálfbærni

18 fyrirtæki af öllu landinu hljóta verkefnastyrk til að innleiða aukna sjálfbærni í daglegan rekstur

Aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 til umsagnar

Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 eru til umsagnar í samráðsgátt

BYGGJUM UPP FRAMTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTU Á NORÐURLÖNDUNUM

Þér er boðið að taka þátt í Norrænu Hackaþoni - nýsköpunarstefnumóti

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna - Skráning er hafin

Einn fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu, þar sem samstarfsfyrirtæki markaðsstofanna kynna sína þjónustu.
Mynd: Ozzo

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Mynd: Ása Steinars fyrir Visit Reykjanes

Markaðsherferð fyrir íslenskar sjávarafurðir - leitað eftir þátttöku veitingastaða

Ný markaðsherferð fer af stað í sumar sem miðar að því að auka fiskneyslu meðal erlendra ferðamanna.
Mynnismerki í Reykjanesbæ. Mynd Þráinn Kolbeinsson

Markaðsstofa Reykjaness leitar að nemendum í sumarstarf

Við leitum af teymi tveggja nemenda til að vinna að verkefni fyrir Markaðsstofu Reykjaness. Teymið þarf að vera skipað annars vegar nemenda í arkitektúr og hins vegar listum, hönnun eða menningarmiðlun.

Alþjóðleg ráðstefna EGN 2024 haldin á Reykjanesi

Reykjanes jarðvangur tryggði sér í síðustu viku, næstu alþjóðlegu ráðstefnu Evrópskra jarðvanga (EGN) sem haldin verður í byrjun október 2024 í Hljómahöll. Áætlað er að allt að 600 manns sæki ráðstefnuna.
Tindar Reykjaness. Grænadyngja - Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Fagmennska og gæði í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Haldinn 17. apríl 2023, kl. 10:00 í Stapa, Hljómahöll