Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir af innra starfi

Eldfjallaleiðin - Eldfjallaferðamennska til framtíðar

Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir.

Ný kort eru komin úr prentun!

Gönguleiðir, fuglaskoðun og borðkort af Reykjanesi

Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Laugardag, 29. júní kl. 10-20

Nýr starfsmaður hjá Markaðsstofu Reykjaness

Við bjóðum Liam Davies velkominn til starfa hjá Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes jarðvangi.

Kyningarfundur um almyrkva á Íslandi 2026

Reiknað er meðað útsýni á almyrkvann verði með besta móti á Reykjanesi.

Ný bók um Reykjanes - forpöntun

Verið er að vinna að nýrri glæsilegri ljósmyndabók um Reykjanesið.
Leiðangursskip kemur inn til Keflavíkurhafnar. Mynd: Reykjaneshafnir

Handbók um móttöku skemmtiferðaskipa á Reykjanesi - Cruise Ready

Vinnustofa og rýnifundur, haldinn í Stapa, Hljómahöll, mánudaginn 18. mars kl. 13.30-15.45.
Séð yfir Sogin. Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Markaðsáherslur Reykjanessins

Vinnustofa - haldin í Hljómahöll, fimmtudaginn 14. mars kl. 9-11.
Mynd: Þráinn Kolbeinsson

20 milljónir í aukna sjálfbærni - fyrirtæki á Reykjanesi fá styrk til að innleiða aukna sjálfbærni

18 fyrirtæki af öllu landinu hljóta verkefnastyrk til að innleiða aukna sjálfbærni í daglegan rekstur

Aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 til umsagnar

Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 eru til umsagnar í samráðsgátt

BYGGJUM UPP FRAMTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTU Á NORÐURLÖNDUNUM

Þér er boðið að taka þátt í Norrænu Hackaþoni - nýsköpunarstefnumóti

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna - Skráning er hafin

Einn fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu, þar sem samstarfsfyrirtæki markaðsstofanna kynna sína þjónustu.