Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir af innra starfi

Exploring Tech for the Hospitality Industry

Exploring Tech for the Hospitality Industry

Kynning á námi/námskeiði: Sænski háskólinn Hyper Island býður upp á 12 vikna nám fyrir fólk sem starfar innan ferðaþjónustu á Íslandi.
Lesa meira
Vetrarfundur Heklunnar og Markaðsstofu Reykjaness

Vorið kemur, heimur hlýnar

Vetrarfundur Heklunnar og Markaðsstofu Reykjaness verður haldinn föstudaginn 29. janúar kl. 9 – 10:30. Hlekkur til að ská sig á fundinn er í fréttinni.
Lesa meira
Námsleið í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi

Námsleið í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi

MSS (Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum) er að fara í gang með námsleið árið 2021 í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi. Tveir hópar verða í gangi, annar á íslensku, hinn á ensku.
Lesa meira
Listagjöf um allt land

Listagjöf um allt land

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
Lesa meira
Davíð Lúther, SAHARA

Stafræn markaðssetning með Davíð Lúther

Fimmtudaginn, 17. desember kl. 11.00, bjóðum við uppá erindi með Davíð Lúther frá SAHARA í samstarfi við Nýsköpunarakademíu Ferðaþjónustunnar.
Lesa meira
Gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu

Gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu

Í aðdraganda jólaverslunar taka Icelandair, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna höndum saman og bjóða landsmönnum upp á gjafabréf íslenskrar ferðaþjónustu.
Lesa meira
Ný og spennandi Ratsjá 2021 - allir landshlutar sameinast

Ný og spennandi Ratsjá 2021 - allir landshlutar sameinast

Ratsjáin mun hefjast með formlegum hætti í janúar 2021 og standa yfir í 16 vikur eða til 16. apríl. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2020. Þátttakendur frá öllum landshlutum munu hittast á tveggja vikna fresti á sameiginlegum vinnustofum á netinu þar sem kafað verður í kjarna þeirra verkfæra sem fyrir valinu verða.
Lesa meira
Stofnun Nýsköpunarakademíu ferðaþjónustunnar

Stofnun Nýsköpunarakademíu ferðaþjónustunnar

Lesa meira
Matbúðin Nánd hlaut Bláskelina - opna í Reykjanesbæ

Matbúðin Nánd hlaut Bláskelina - opna í Reykjanesbæ

Urta Islandica stendur að baki versluninni en þau eru með bækistöðvar sínar í Reykjanesbæ. Til stendur að opna álíka verslun í Reykjanesbæ.
Lesa meira
Bus4u hlaut viðurkenningu Vakans

Bus4u hlaut viðurkenningu Vakans

Hópferðafyrirtækið Bus4u hlaut á dögunum vottun Vakans sem er virt gæða- og umhverfisvottun fyrir íslenska ferðaþjónustu
Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík