Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir af innra starfi

Námskeið um þróun áfangastaða

Námskeið um þróun áfangastaða

Opni háskólinn í Reykjavík býður uppá áhugavert námskeið um þróun áfangastaða 14. nóvember.
Lesa meira
ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER

ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER

Þann 15. nóvember 2018 mun Ferðamálastofa halda kynningu á áfangastaðaáætlunum. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík kl. 13-16.
Lesa meira
Opnunartímar yfir jól og áramót - óskað eftir upplýsingum

Opnunartímar yfir jól og áramót - óskað eftir upplýsingum

Upplýsingamiðstöð ferðamála í Duushúsum leitar eftir upplýsingum um opnunartíma yfir hátíðarnar.
Lesa meira
Skráning hafin á Mannamót 2019

Skráning hafin á Mannamót 2019

Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni, setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meira
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2018 verður haldin 3. nóvember næstkomandi á Kaffi Duus í Reykjanesbæ.
Lesa meira
Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út

Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út

Meðal efnis í fréttaskotinu er: Ábyrg ferðahegðun, ný löggjöf á sviði ferðamála, lokun skrifstofu vegna sumarleyfa, forstöðumaður í fæðingarorlof og Útivist í Geopark.
Lesa meira
Djúpavatn - Mynd: Snorri Þór Tryggvason

Ný löggjöf á sviði ferðamála

Alþingi samþykkti nýverið tvenn ný lög á sviði ferðamála sem taka gildi um næstu áramót. Annar vegar er um að ræða lög um Ferðamálastofu og hins vegar lög um pakkaferðir og samtenda ferðatilhögun.
Lesa meira
Frá athöfninni í dag

Ferðamenn geta heitið ábyrgri ferðahegðun strax við komuna til Íslands

Í sumar mun Íslandsstofa ásamt samstarfsaðilum halda áfram með herferðina The Icelandic Pledge sem hvetur ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.
Lesa meira
Námsferð fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu á Reykjanesi - Athugið breytt dagsetning

Námsferð fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu á Reykjanesi - Athugið breytt dagsetning

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta ferðinni til þriðjudagsins 12. júní n.k. Reykjanes Geopark og Markaðsstofa Reykjaness standa fyrir námskeiði í formi kynnisferðar um Reykjanesið fyrir starfsmenn upplýsingaveita og starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækja sem vinna við upplýsingagjöf til ferðamanna.
Lesa meira
Viðburðadagatal Reykjaness

Viðburðadagatal Reykjaness

Markaðsstofa Reykjaness vann að gerð viðburðadagatals fyrir Reykjanesið í vetur og nú hefur afrakstur þeirrar vinnu litið dagsins ljós.
Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík