Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Upplýsingamiðlun og öryggi

Nokkur verkefni áfangastaðastofunnar koma inn á þætti sem snerta upplýsingamiðlun og öryggismál. Lögð er áhersla á að vinna verkefnum framgöngu sem miða að því að auka öryggi gesta svæðisins og miðla upplýsingum sem geta bætt upplifun þeirra á svæðinu. 

Meðal verkefna sem nú er unnið að eru:

  • Nap and go
  • Sérstök upplýsingasíða um eldgosið í Geldingadölum í Fagradalsfjalli - allt um eldgosið.
  • Öryggi á áningarstöðum

Starfsmenn áfangastaðastofunnar koma einnig að:

  • Samstarfshópur um uppbyggingu vegna eldgoss í Geldingadölum