Markaðssetning áfangastaðarins
Meginmarkmið er að fá ferðamenn til að ferðast víðar um Reykjanesið, dvelja lengur og skila meiri tekjum til svæðisins með áherslu á þá markhópa sem við viljum fá́ á svæðið.
Skilaboðin
- Reykjanesið er einstakt á heimsvísu
- Reykjanesið er lífæð landsins, þar sem ægifegurð fylgir þér hvert fótmál.
- Reykjanesið er söguarfur, land umbreytinganna, tveir heimar sem togast á.
- Reykjanesið er staður þar sem einveran er möguleg. Án mikillar fyrirhafnar.
- Það er kraftur sem felst í náttúruundrum sem gestir hafa aldrei upplifað áður.
- Reykjanesið er heillandi, kraftmikið, ægifagurt og aðgengilegt.
- Við erum Reykjanes UNESCO Global Geopark
Auglýsing - Upplifðu Reykjanes!
Myndabanki