Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Verðmætasköpun og vöruþróun

Mikilvægt er að tryggja fjölbreytt vöruframboð í ferðaþjónsutu á svæðinu og skapa tækifæri til vöruþróunar og virðisauka fyrir ferðaþjónustuaðila, stofnanir og sveitarfélög á svæðinu. 

Nokkur samstarfsverkefni hafa verið unnin og eru í gangi innan svæðisins: 

  • Kortlagning ferðaþjónustu á svæðinu - gagnagrunnur ferðaþjónustunnar
  • Geopark-fyrirtæki
  • Skemmtiferðaskip á Reykjanesi
  • Matarkista Reykjaness
  • Ferðaleiðir
  • Funda- og ráðstefnuaðstaða á Reykjanesi

Verkefnum lokið:

  • Vestnorden 2021 á Reykjanesi