Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Umhverfi og uppbygging áningarstaða

Náttúra og umhverfi Reykjanes- skagans er einstakt og einn af lykilþáttum í ferðþjónustu og þróun ferðamála á svæðinu. Vinna þarf að bættu aðgengi og öryggi á völdum áningarstöðum til að tryggja jákvæða upplifun gesta á svæðinu. 

Reykjanes jarðvangur vinnur að umhverfismálum og uppbyggingu áningarstaða í samstarfi við sveitarfélögin á svæðinu, landeigendur og aðra hagsmunaaðila innan svæðisins. 

Áfangastaðastofan kemur að eftirfarandi verkefnum tengdum uppbyggingaráformum og umhverfismálum:

  • Forgangslisti uppbyggingar áningarstaða - uppfærður árlega
  • Ráðgjöf og aðstoð 
  • Samstarfshópur um faglega uppbyggingu á ferðamannastöðum