Ísland státar af fjölda hella, stórum, smáum, djúpum og grunnum. Mörg ferðaþjónustufyrirtæki bjóða upp á hellaskoðunarferðir en suma hella er hægt að skoða upp á eigin spýtur.
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugaveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla.
Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/
Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð.
www.re.is
View
Glaciers and Waterfalls
Við, hjá Glaciers and Waterfalls, elskum ævintýraferðir og erum staðráðin í að veita viðskiptavinum frábæra upplifun. Með ástríðu okkar og þekkingu á landinu veitum við fóki meiri upplifun og tengjum það sérstakri menningu okkar.
Markmið okkar er að veita einstaka upplifun, framúrskarandi þjónustu og skapa frábærar minningar.
Glaciers and Waterfalls býður upp á hágæða ævintýra og skoðunarferðir.
Við bjóðum upp á fámenna hópa og persónuleg tengsl við viðskiptavini.
Reyndir leiðsögumenn leiða hópinn, fræða um staðhættir og segja sögur af fólki og vættum.
View
Aðrir (8)
| Hidden Iceland | Fiskislóð 18 | 101 Reykjavík | 7705733 |
| Gray Line Iceland | Klettagarðar 4 | 104 Reykjavík | 540-1313 |
| Iceland Untouched | Meistaravellir 11 | 107 Reykjavík | 696-0171 |
| Aurora Luxury Iceland | Hestavað 7 | 110 Reykjavík | 850-1230 |
| Absorb Iceland | Rósarimi 1 | 112 Reykjavík | 695-5566 |
| Guðmundur Jónasson ehf. | Vesturvör 34 | 200 Kópavogur | 5205200 |
| Arctic Advanced | Rjúpnasalir 10 | 201 Kópavogur | 777-9966 |
| Eldfjallaferðir | Víkurbraut 2 | 240 Grindavík | 426-8822 |