Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Upplýsingar

Ferðir að gossvæði

Eftirtaldir aðilar bjóða uppá ferðir að gosstöðvum í Geldingadölum eða tengda þjónustu. Viltu skoða gosið úr lofti, ganga með leiðsögn eða leigja þér farartæki til að létta á ferðalaginu? 

Hér fyrir neðan eru aðilar sem bjóða uppá ferðir að og inn á svæðið.

Grindavík og umhverfi

Grindavíkurbær er næsta bæjarfélag við gosstöðvarnar og hefur margt uppá að bjóða!