Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Algengar spurningar

Hér reynum við að svara helstu spurningum sem brenna á gestum svæðisins varðandi eldgosasvæðin, aðgengi, undirbúning og fleira. 

Gönguleiðir og Bílastæði

Það eru nokkrar gönguleiðir að gossvæðinu sem er hægt að velja úr, hér fyrir neðan er hægt að finna upplýsingar um þær. Einnig er hægt að finna upplýsingar um bílastæðin á svæðinu en greiða þarf gjald fyrir notkun á þeim.

360 gráðu yfirlitsmyndir
Um gosið - eldstöðina

Eldgosatímabil hófst með gosi í Geldingadölum í Fagradalsfjall þann 19. mars 2021 kl. 20:45 í kjölfar jarðskjálftahrinu sem stóð í meira en 3 vikur, og stóð í raun yfir síðan í lok árs 2019. Síðan þá hefur gosið þrisvar. Síðast gaus við Sundhnúkagíga 18. desember 2023 og stóð það yfir í aðeins fjóra daga.

Vefmyndavélar frá gossvæðinu

Hér má finnar allar virkar vefmyndavélar og stöðuvélar frá gosstöðvunum.

Myndir frá gosinu

Hér er hægt að finna myndir frá gossvæðinu sem við höfum safnað saman