Fara í efni

Það eru nokkara gönguleiðir að gosinu sem er hægt að velja úr, hér er hægt að finna upplýsingar um gönguleiðirnar og bílastæði.

Leið A er lokuð vegna hraunflæðis.

Leið B er 3.3 km löng, þar er hægt að sjá bakhlið gígsins.

Leið C um Langahrygg er 4.5 km löng sem er hægt að sjá framhlið gígsins.

Leið C í Nátthaga auðveld leið sem er 2 km löng, en gígurinn sjálfur er ekki sýnilegur þaðan.

Áður en lagt er af vinsamlegast kíkið á Safetravel.is fyrir öryggis upplýsingar á gosstað.

Áhugaverðir staðir nálægt gosstöðvunum

Bryggjan Grindavík
Bláa lónið
Sundlaugin Grindavík
Fish House Bar and Grill
Kristinsson
KVIKAN - Auðlinda- og menningarhús
Salthúsið
VIGT
Fjórhjólaævintýri