Fara í efni

Það eru nokkara gönguleiðir að gosinu sem er hægt að velja úr, hér er hægt að finna upplýsingar um gönguleiðirnar og bílastæði.

Leið A er um 3.2 km löng og er hægt að sjá bakhlið gígsins.

Leið B er efriðari yfirferðar en leið A, leiðin er um 3.3 km löng og er hægt að sjá bakhlið gígsins.

Leið C um Langahrygg er 4 km löng sem er hægt að sjá framhlið gígsins.

Leið C í Nátthaga auðveld leið sem er 2 km löng, en gígurinn sjálfur er ekki sýnilegur þaðan.

Áður en lagt er af vinsamlegast kíkið á Safetravel.is fyrir öryggis upplýsingar á gosstað.

Landverðir eru við P1 bílastæðið yfir daginn með upplýsingagjöf. Endilega komið við hjá þeim og fáið upplýsingar um svæðið 

Áhugaverðir staðir nálægt gosstöðvunum

Bryggjan Grindavík
Bláa lónið
Sundlaugin Grindavík
Fish House Bar and Grill
Kristinsson
KVIKAN - Auðlinda- og menningarhús
Salthúsið
VIGT
Fjórhjólaævintýri
Hjá Höllu