Fara í efni

Það eru nokkara gönguleiðir að gosinu sem er hægt að velja úr, hér er hægt að finna upplýsingar um gönguleiðirnar og bílastæði.

Leið A er opnuð á ný eftir framkvæmdir á svæðinu.

Leið B er 3 km löng og er þar sem er hægt að sjá bakhlið gígsins, þarf að vera góð virkni til að sjá eitthvað.

Leið um Langahrygg er 4 km löng sem býður uppá betra útsýni yfir gígin.

Áður en lagt er af vinsamlegast kíkið á Safetravel.is fyrir öryggis og veður upplýsingar á gosstað.

Gönguleið Fagradalsfjall eldgos reykjanes

Hraunflæði upplýsingar eru frá Náttúrustofnun Íslands

Rukkað er 1.000 kr fyrir bílastæði á Geldingardölum og er hægt að greiða í gegnum parka.is/geldingardalir

Parka Bílastæði