
Gönguleiðir og Bílastæði
Það eru nokkara gönguleiðir að gossvæðinu sem er hægt að velja úr, hér fyrir neðan er hægt að finna upplýsingar um þær. Einnig er hægt að finna upplýsingar um bílastæðin á svæðinu en greiða þarf fyrir þau eitt gjald fyrir sólahring.
Athugið að gosinu við Litla Hrút er lokið en engu að síður er mikilvægt að ganga um svæðið að varkárni og virðingu. Hraunið er enn heitt og hrunið gæti úr hraunveggjum án fyrirvara. Fylgist með öryggisupplýsingum á safetravel.is
Lesa meira

Um gosið - eldstöðina
Eldgos hófst við Fagradalsfjall í Geldingadölum þann 19. mars 2021 kl. 20:45 í kjölfar jarðskjálftahrinu sem stóð í meira en 3 vikur, og hefur í raun staðið yfir síðan í lok árs 2019.
Lesa meira