Fara í efni

Það er ansi skemmtilegt að fylgjast með gosinu í gegnum vefmyndavélar, hér er samansafn af nokkrum þeirra sem lýta yfir gossvæðið.

Ef skyggni er slæmt eða myndavélar liggja niðri er hægt að skoða óróagraf Veðurstofu Íslands hér
(ef bláa línan fer yfir 4000 má búast við hraunflæði)

Almannavarnir eru með myndavélar á svæðinu sem má skoða hér

Veðurstofa Íslands er með nokkrar myndavélar sem hægt er að skoða hér