Reykjanesið á lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum
Alþjóðajarðfræðisambandið (IUGS) hefur í annað sinn gefið út lista yfir 100 merkilegar jarðminjar í heiminum. Þar á meðal eru tveir staðir á Íslandi, Reykjanes og Vatnajökull.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu