Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður á World Travel Market 2025

Markaðsstofa Reykjaness tók þátt í World Travel Market (WTM) í London dagana 4.–6. nóvember, einum stærsta og áhrifamesta vettvangi ferðaþjónustunnar á heimsvísu. Þar var Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður með áherslu á sérstöðu svæðisins, nálægð við flugvöllinn, náttúrutengdar upplifanir og tækifæri sem tengjast almyrkvanum 2026.

Grindavík saman í sókn

Með sterkri samstöðu, framtíðarsýn og trú á eigin samfélag hófst formlega verkefnið Grindavík – Saman í sókn þann 12. nóvember. Á öflugum staðarfundi í Gjánni komu stjórnendur og lykilstarfsmenn frá 21 fyrirtæki saman til að leggja grunn að sameiginlegri vegferð í átt að endurreisn, uppbyggingu og eflingu atvinnulífs í Grindavík.

Skráning hafin á Mannamót 2026

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verða haldin þann 15. janúar 2026 í Kórnum í Kópavogi.
Vetraraðstæður geta skapast á fjöllum á Reykjanesi

Gul Viðvörun: Varað er við ferðum á Fagradalsfjalli næstu tvo daga

Lögreglan á Suðurnesjum varar við ferðum fólks inn á gönguleiðir við Fagradalsfjall næstu 48 klukkustundir, vegna mjög óhagstæðrar veðurspár.
Frá Fagradalsfjalli veturinn 2022

Gönguleiðir að eldgosinu – farið varlega yfir vetrartímann

Veturinn er genginn í garð og fyrsti snjórinn fallinn í fjöllin á Reykjanesi.
Reykjanesviti - mynd: Þráinn Kolbeinsson

Heilsársþjónusta tryggð við Reykjanesvita – kaffihúsið opnar aftur næsta vor

Mikil uppbygging hefur átt sér stað við Reykjanesvita á undanförnum misserum og hefur upplifun gesta á svæðinu tekið stakkaskiptum með tilkomu nýrrar þjónustumiðstöðvar.
Brimketill - Mynd: Ingibergur Þór

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – opið fyrir umsóknir 2026

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til framkvæmda fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00, þriðjudaginn 4. nóvember 2025,

Reykjanes á Vestnorden

Vestnorden ferðakaupstefnan fór fram á Akureyri 30. september - 1. október.

Sögur sem selja - Menntamorgun ferðaþjónustunnar

Hæfnisetrið, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða uppá áhugaverð erindi á Menntamorgni ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 7. október kl. 11.00. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.
Fulltrúar Íslands á alþjóðlegri ráðstefnu UNESCO jarðvanga

Fulltrúi Markaðsstofu Reykjaness á heimsráðstefnu UNESCO Global Geoparks í Chile

Dagana 8.–12. september 2025 fóru fulltrúar Markaðsstofu Reykjaness, GeoCamp Iceland og Reykjanes UNESCO Global Geopark til Temuco í Suður-Chile til að taka þátt í 11. Alþjóðlegu ráðstefnu UNESCO Global Geoparks (GGN 2025).
Reykjanesviti. Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Aflýst! Kynningarfundur - markaðsgreining fyrir áfangastaðinn Reykjaness

miðvikudaginn 17. september kl. 9.00 á Courtyard by Marriott, Keflavík.
Yfirlitsmynd yfir hluta áhrifasvæðis eldgosanna við Sundhnúk. Grindavík og Bláa lónið í bakgrunni. M…

Ekkert eldgos á Reykjanesi í dag en landris í Svarsengi

Reglulega berast fyrirspurnir frá gestum um að sjá glóandi hraun. Það er því miður ekki möguleiki á svæðinu í dag þar sem ekkert gos er í gangi.