Fara í efni

Blogg

Mynnismerki í Reykjanesbæ. Mynd Þráinn Kolbeinsson

Markaðsstofa Reykjaness leitar að nemendum í sumarstarf

Við leitum af teymi tveggja nemenda til að vinna að verkefni fyrir Markaðsstofu Reykjaness. Teymið þarf að vera skipað annars vegar nemenda í arkitektúr og hins vegar listum, hönnun eða menningarmiðlun.

Vel sóttur fundur um fagmennsku í ferðaþjónustu

Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda

Seltún í Krýsuvík verður lokað í maí vegna framkvæmda

Alþjóðleg ráðstefna EGN 2024 haldin á Reykjanesi

Reykjanes jarðvangur tryggði sér í síðustu viku, næstu alþjóðlegu ráðstefnu Evrópskra jarðvanga (EGN) sem haldin verður í byrjun október 2024 í Hljómahöll. Áætlað er að allt að 600 manns sæki ráðstefnuna.
Tindar Reykjaness. Grænadyngja - Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Fagmennska og gæði í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Haldinn 17. apríl 2023, kl. 10:00 í Stapa, Hljómahöll
Frá strandhreinsun. Mynd: AECO.

Farþegar leiðangursskipa hreinsa strendur Íslands

AECO, samtök leiðangursskipa á Norðurslóðum, ásamt samstarfsaðilum standa að verkefninu Clean up Iceland.

Annar afleggjarinn að Gunnuhver lokaður

15.-19. febrúar eru framkvæmdir á eystri afleggjara að Gunnuhver
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra er hér á tali við fulltrúa Konvin Hotel.

Metfjöldi á Mannamótum - myndir

Humarsúpa Bryggjunnar meðal þeirra bestu í heiminum

Árið byrjar af krafti í ferðaþjónustu á landsvísu

Landvörslu á gossvæði lokið