Markaðsstofa Reykjaness leitar að nemendum í sumarstarf
Við leitum af teymi tveggja nemenda til að vinna að verkefni fyrir Markaðsstofu Reykjaness. Teymið þarf að vera skipað annars vegar nemenda í arkitektúr og hins vegar listum, hönnun eða menningarmiðlun.