Fara í efni

Blogg

Björgunarsveitir hafa verið önnum kafnar alla helgina. Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn 2022

Veðurviðvaranir og færð á vegum

Uppfært 30. jan. kl. 18.50

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna!

Opnað hefur verið fyrir skráningar á viðburðinn
Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Gunnuhver einn af draugalegustu stöðum heims

Hið virta tímarit Architectural Digest hefur útnefnt Gunnuhver sem einn af 37 draugalegustu stöðum heims. Í grein á vef tímaritsins vekur saga Gunnuhvers sérstaka athygli. Gunnuhver er eini íslenski staðurinn á listanum sem gefinn er út í tilefni Hrekkjavöku.
Frá gosstöðvum 3. ágúst 2022. Mynd: H0rdur

Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar fyrir ferðamenn á svæðinu.
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra er hér á tali við fulltrúa Konvin Hotel.

Metfjöldi á Mannamótum - myndir

Humarsúpa Bryggjunnar meðal þeirra bestu í heiminum

Árið byrjar af krafti í ferðaþjónustu á landsvísu

Landvörslu á gossvæði lokið

Vinnustofa Eldfjallaleiðarinnar á Reykjanesi

Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu.
Landslag Reykjaness skartar sínu fegursta í nýrri auglýsingu Íslandsstofu.

Ísland sendir auglýsingaskilti út í geim

Auglýsingaskiltið hóf sig á loft skammt frá Kleifarvatni. Reykjanes í stóru hlutverki í nýrri herferð Íslandsstofu.

Reykjanesbraut lokað vegna malbiksframkvæmda

Sósan frá Reykjanesbæ hlaut gull í Stokkhólmi