Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Prófun á rýmingarflautum í Grindavík og Svartsengi frestað

Prófun á rýmingarflautum í Grindavík og Svartsengi fer ekki fram á gamlárdag líkt og áður var áætlað.
Sigrún Svafa Ólafsdóttir, verkefnastjóri fræðslumála hjá Reykjanes jarðvangi tók við styrknum.
Mynd…

Reykjanes jarðvangur fær styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja fyrir stórum sólmyrkvagleraugum

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja fór fram í Hljómahöll 21. nóvember, þar sem kynnt voru fjölbreytt verkefni sem stuðla að menningu, nýsköpun og samfélagsþróun á svæðinu. Meðal þeirra sem hlutu styrk var Reykjanes jarðvangur, sem fékk 2.700.000 kr. til metnaðarfulls verkefnis sem tengist almyrkvanum 2026. Styrkurinn markar mikilvægt skref í undirbúningi fyrir þennan einstaka náttúruviðburð og mun styðja við bæði fræðslu, listsköpun og samfélagslega þátttöku á Suðurnesjum.

Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður á World Travel Market 2025

Markaðsstofa Reykjaness tók þátt í World Travel Market (WTM) í London dagana 4.–6. nóvember, einum stærsta og áhrifamesta vettvangi ferðaþjónustunnar á heimsvísu. Þar var Reykjanes kynnt sem heilsársáfangastaður með áherslu á sérstöðu svæðisins, nálægð við flugvöllinn, náttúrutengdar upplifanir og tækifæri sem tengjast almyrkvanum 2026.

Grindavík saman í sókn

Með sterkri samstöðu, framtíðarsýn og trú á eigin samfélag hófst formlega verkefnið Grindavík – Saman í sókn þann 12. nóvember. Á öflugum staðarfundi í Gjánni komu stjórnendur og lykilstarfsmenn frá 21 fyrirtæki saman til að leggja grunn að sameiginlegri vegferð í átt að endurreisn, uppbyggingu og eflingu atvinnulífs í Grindavík.

Skráning hafin á Mannamót 2026

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verða haldin þann 15. janúar 2026 í Kórnum í Kópavogi.
Vetraraðstæður geta skapast á fjöllum á Reykjanesi

Gul Viðvörun: Varað er við ferðum á Fagradalsfjalli næstu tvo daga

Lögreglan á Suðurnesjum varar við ferðum fólks inn á gönguleiðir við Fagradalsfjall næstu 48 klukkustundir, vegna mjög óhagstæðrar veðurspár.
Frá Fagradalsfjalli veturinn 2022

Gönguleiðir að eldgosinu – farið varlega yfir vetrartímann

Veturinn er genginn í garð og fyrsti snjórinn fallinn í fjöllin á Reykjanesi.
Reykjanesviti - mynd: Þráinn Kolbeinsson

Heilsársþjónusta tryggð við Reykjanesvita – kaffihúsið opnar aftur næsta vor

Mikil uppbygging hefur átt sér stað við Reykjanesvita á undanförnum misserum og hefur upplifun gesta á svæðinu tekið stakkaskiptum með tilkomu nýrrar þjónustumiðstöðvar.
Brimketill - Mynd: Ingibergur Þór

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – opið fyrir umsóknir 2026

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til framkvæmda fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00, þriðjudaginn 4. nóvember 2025,

Reykjanes á Vestnorden

Vestnorden ferðakaupstefnan fór fram á Akureyri 30. september - 1. október.

Sögur sem selja - Menntamorgun ferðaþjónustunnar

Hæfnisetrið, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða uppá áhugaverð erindi á Menntamorgni ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 7. október kl. 11.00. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.
Fulltrúar Íslands á alþjóðlegri ráðstefnu UNESCO jarðvanga

Fulltrúi Markaðsstofu Reykjaness á heimsráðstefnu UNESCO Global Geoparks í Chile

Dagana 8.–12. september 2025 fóru fulltrúar Markaðsstofu Reykjaness, GeoCamp Iceland og Reykjanes UNESCO Global Geopark til Temuco í Suður-Chile til að taka þátt í 11. Alþjóðlegu ráðstefnu UNESCO Global Geoparks (GGN 2025).