Undirbúningur fyrir Almyrkvann 2026 hafinn á Reykjanesi
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur falið Markaðsstofu Reykjaness að leiða verkefni sem miðar að því að undirbúa svæðið heildstætt með áherslu á fræðslu, upplifun, öryggi og samfélagslega þátttöku.