Fréttir
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024
Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Uppfært hættumat við gosstöðvarnar
Veðurstofan hefur gefið út uppfært hættumat fyrir gosstöðvarnar við Litla Hrút
Gönguleiðir opnar að gosstöðvum í dag
Hafið í huga að gönguleiðin er löng á ójöfnu undirlagi. Klæðið ykkur fyrir fjallgöngu, takið með nesti og drykki og njótið útsýnisins.
Allar gönguleiðir opnar í dag
Hæg norðvestlæg eða breytileg átt í dag og líkur á að gasmengun safnist upp nálægt gosstöðvunum.