Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Björgunarsveitir hafa verið önnum kafnar alla helgina. Mynd: Björgunarsveitin Þorbjörn 2022

Veðurviðvaranir og færð á vegum

Uppfært 6. febrúar, kl. 20.50

Vinnustofa Eldfjallaleiðarinnar á Reykjanesi

Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu.
Landslag Reykjaness skartar sínu fegursta í nýrri auglýsingu Íslandsstofu.

Ísland sendir auglýsingaskilti út í geim

Auglýsingaskiltið hóf sig á loft skammt frá Kleifarvatni. Reykjanes í stóru hlutverki í nýrri herferð Íslandsstofu.

Reykjanesbraut lokað vegna malbiksframkvæmda

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna!

Opnað hefur verið fyrir skráningar á viðburðinn
Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Gunnuhver einn af draugalegustu stöðum heims

Hið virta tímarit Architectural Digest hefur útnefnt Gunnuhver sem einn af 37 draugalegustu stöðum heims. Í grein á vef tímaritsins vekur saga Gunnuhvers sérstaka athygli. Gunnuhver er eini íslenski staðurinn á listanum sem gefinn er út í tilefni Hrekkjavöku.

Sósan frá Reykjanesbæ hlaut gull í Stokkhólmi

Frá gosstöðvum 3. ágúst 2022. Mynd: H0rdur

Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar fyrir ferðamenn á svæðinu.
Mynd af vefmyndavél mbl.is

Eldgos er hafið á ný á Reykjanesi

Vísindafólk er að leggja mat á stöðuna og á meðan er ferðafólk beðið um að fara með gát á svæðinu og fylgja leiðbeiningum yfirvalda.
Mynd: Séð yfir Hópsnes og Grindavík

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Ný sýning opnar - 1238: Baráttan um Ísland

Sýningin 1238: Baráttan um Ísland hefur opnað gestasýningu í Víkingaheimum

Samspil náttúru og hönnunar til fyrirmyndar við Brimketil og Gunnuhver