Aukin skjálftavirkni við gosstöðvar í Fagradalsfjalli
Vegna aukinnar skjálftavirki í og við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli hafa Almannavarnir og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum gefið út tilkynningar um virkjun SMS-skilaboða til þeirra sem eru á svæðinu.