Sundlaugar
Sundlaugin Grindavík
⚠ Eldgos á Reykjanesi. Sjá uppfærðar fréttir hér!
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Um land allt er fjöldinn allur af sundlaugum, stórum og smáum. Á Reykjanesi eru sex sundlaugar og þær eru allar upphitaðar.
Sundlaugarnar eru opnar allan ársins hring og eru gríðarlega vinsælar jafnt hjá heimamönnum sem ferðamönnum.