Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Brimketill - Mynd: Ingibergur Þór

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – opið fyrir umsóknir 2026

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til framkvæmda fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00, þriðjudaginn 4. nóvember 2025,

Reykjanes á Vestnorden

Vestnorden ferðakaupstefnan fór fram á Akureyri 30. september - 1. október.

Sögur sem selja - Menntamorgun ferðaþjónustunnar

Hæfnisetrið, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða uppá áhugaverð erindi á Menntamorgni ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 7. október kl. 11.00. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.
Fulltrúar Íslands á alþjóðlegri ráðstefnu UNESCO jarðvanga

Fulltrúi Markaðsstofu Reykjaness á heimsráðstefnu UNESCO Global Geoparks í Chile

Dagana 8.–12. september 2025 fóru fulltrúar Markaðsstofu Reykjaness, GeoCamp Iceland og Reykjanes UNESCO Global Geopark til Temuco í Suður-Chile til að taka þátt í 11. Alþjóðlegu ráðstefnu UNESCO Global Geoparks (GGN 2025).
Reykjanesviti. Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Aflýst! Kynningarfundur - markaðsgreining fyrir áfangastaðinn Reykjaness

miðvikudaginn 17. september kl. 9.00 á Courtyard by Marriott, Keflavík.
Yfirlitsmynd yfir hluta áhrifasvæðis eldgosanna við Sundhnúk. Grindavík og Bláa lónið í bakgrunni. M…

Ekkert eldgos á Reykjanesi í dag en landris í Svarsengi

Reglulega berast fyrirspurnir frá gestum um að sjá glóandi hraun. Það er því miður ekki möguleiki á svæðinu í dag þar sem ekkert gos er í gangi.

Gönguferð að gosstöðvunum við Sundhnúksgíga – allt sem þú þarft að vita

Ef þú ætlar að heimsækja Reykjanesið og langar að upplifa stórbrotið landslag eldfjallanna, þá er gönguferð að gosstöðvunum við Sundhnúksgíga einstök upplifun

Rýmingarflautur í Svartsengi og Grindavík

Upplýsingar um rýmingarflautur á völdum svæðum á Reykjanesi
Mynd: Almannavarnir, júlí 2025

Eldgos á Sundhnúksgígaröðinni

Uppfært 3. ágúst kl. 9.00. Allar aksturleiðir opnar. Opið í Bláa lónið, Northern Lights Inn, Grindavík og að Fagradalsfjalli.
Ocean Endeavour í Keflavíkurhöfn

Móttaka skemmtiferðaskipa í Keflavíkurhöfn - fundur og vinnustofa

Reykjaneshafnir, í samstarfi við Reykjanesbæ og Markaðsstofu Reykjaness, býður til fundar um móttöku skemmtiferðaskipa í Keflavíkurhöfn, fimmtudaginn 26. júní kl. 14.00 á Hótel Keflavík.
Frá veitingastaðnum Lava í Bláa lóninu

Bláa Lónið verðlaunað sem framúrskarandi vinnustaður í Evrópu

Bláa Lónið hreppti fyrsta sæti í flokki stærri fyrirtækja og annað sæti í flokki allra fyrirtækja í European Inspiring Workplaces Awards 2025.
Útsýni frá Reykjanesvita. Mynd: Bjarki Jóhannsson

Jarðvangsvikan verður jarðvangsmánuður

Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því að Reykjanes jarðvangur varð UNESCO Global Geopark fögunum við viku jarðvanga frá 15. maí til 8. júní n.k.