Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Aflýst! Kynningarfundur - markaðsgreining fyrir áfangastaðinn Reykjaness
miðvikudaginn 17. september kl. 9.00 á Courtyard by Marriott, Keflavík.
Ekkert eldgos á Reykjanesi í dag en landris í Svarsengi
Reglulega berast fyrirspurnir frá gestum um að sjá glóandi hraun. Það er því miður ekki möguleiki á svæðinu í dag þar sem ekkert gos er í gangi.
Gönguferð að gosstöðvunum við Sundhnúksgíga – allt sem þú þarft að vita
Ef þú ætlar að heimsækja Reykjanesið og langar að upplifa stórbrotið landslag eldfjallanna, þá er gönguferð að gosstöðvunum við Sundhnúksgíga einstök upplifun
Rýmingarflautur í Svartsengi og Grindavík
Upplýsingar um rýmingarflautur á völdum svæðum á Reykjanesi
Eldgos á Sundhnúksgígaröðinni
Uppfært 3. ágúst kl. 9.00. Allar aksturleiðir opnar. Opið í Bláa lónið, Northern Lights Inn, Grindavík og að Fagradalsfjalli.
Móttaka skemmtiferðaskipa í Keflavíkurhöfn - fundur og vinnustofa
Reykjaneshafnir, í samstarfi við Reykjanesbæ og Markaðsstofu Reykjaness, býður til fundar um móttöku skemmtiferðaskipa í Keflavíkurhöfn, fimmtudaginn 26. júní kl. 14.00 á Hótel Keflavík.
Bláa Lónið verðlaunað sem framúrskarandi vinnustaður í Evrópu
Bláa Lónið hreppti fyrsta sæti í flokki stærri fyrirtækja og annað sæti í flokki allra fyrirtækja í European Inspiring Workplaces Awards 2025.
Jarðvangsvikan verður jarðvangsmánuður
Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því að Reykjanes jarðvangur varð UNESCO Global Geopark fögunum við viku jarðvanga frá 15. maí til 8. júní n.k.
Undirbúningur fyrir Almyrkvann 2026 hafinn á Reykjanesi
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur falið Markaðsstofu Reykjaness að leiða verkefni sem miðar að því að undirbúa svæðið heildstætt með áherslu á fræðslu, upplifun, öryggi og samfélagslega þátttöku.
Varasamar aðstæður á vinsælum ferðamannastöðum á Reyjanesi
Sjálfbærnivika á Reykjanesi – Hvernig getur ferðaþjónustan tekið þátt?
Í lok september verður haldin fyrsta Sjálfbærnivikan á Reykjanesi, en hún fer fram dagana 25. september til 1. október.