Skoðaðu gosstöðvarnar úr lofti með 360 gráðu gagnvirkum yfirlitsmyndum.
Julí 2022: 360° sýndarferðalag yfir gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli (5 sjónarhorn)
Nýtt sýndarferðalag þar sem hægt er að flakka á milli fimm sjónarhorna/útsýnispunkta og læra um leið öll helstu örnefnin á svæðinu.
Fyrir bestu upplifununa mælum við með því að skoða myndirnar á stórum skjá, þ.e. í tölvu eða spjaldtölvu.
Yfirlitsmynd frá 19. apríl 2022:
Mynd frá 15. september 2021, rétt aður en svæðinu var lokað vegna mikils hraunflæðis.
Hér fyrir neðan eru 360 gráðu gagnvirkar víðmyndir af gosstöðvunum í Geldingadölum sem teknar voru 27. júlí 2021.