Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gögn og rannsóknir

Einn af lykilþáttum í þróun áfangastaðar eru gögn og rannsóknir, þannig er hægt að meta afleiðingar og ávinning verkefna og ekki síst vinna mikilvægum verkefnum framgöngu og koma þeim í réttan farveg. 

Áfangastaðastofan kemur að og vinnur að framgangi nokkurra verkefna sem snúa að þessu áhersluverkefni í Áfangastaðaáætlun Reykjaness: