Vinnustofa Eldfjallaleiðarinnar á Reykjanesi
Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu.
Markaðsstofa Reykjaness heldur utan um viðburði sem koma að markaðssetningu eða framsetningu fyrir Reykjanes svæðið.