Um 500 hjólreiðamenn tóku þátt í Blue lagoon challence
Hjólreiðakeppnin var haldin í 26. skiptið síðast liðinn laugardag, 11. júní.
Markaðsstofa Reykjaness heldur utan um viðburði sem koma að markaðssetningu eða framsetningu fyrir Reykjanes svæðið.