Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir af innra starfi
Ráðstefna Markaðsstofa Landshlutanna (MAS) um dreifingu ferðamanna
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte.
Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA
Opnað fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar
Atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar.
Ratsjáin – Nýsköpunar og þróunarverkefni
Ratsjáin er nýsköpunar og þróunarverkefni sem stuðlar að því að bjóða stjórnendum í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum þátttöku í þróunarferli með það að markmiði að efla þekkingu og hæfni sína á sviði fyrirtækjareksturs.
Fjölmennur vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi
Um 70 manns sátu Vetrarfund ferðaþjónustunnar á Reykjanesi sem að fram fór í Hljómahöll 2. mars sl.
Íslenskir jarðvangar verða UNESCO Global Geoparks
Reykjanes jarðvangur og Katla jarðvangur eru tveir af 120 jarðvöngum um allan heim sem fá viðurkenningu sem UNESCO hnattrænir jarðvangar.
Mannamót markaðsstofanna 2016
Mannamót markaðsstofa landshlutanna verður haldið 21. janúar 2016 í Flugskýli Ernis í Reykjavík.
Ferðamálaþing 2015
Ferðamálaþingið fer fram í Hofi á Akureyri þann 28. október
Námskeið um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu
KPMG býður ferðaþjónustuaðilum upp á námskeið í virðisaukaskatti í ferðaþjónustu
Reykjanes Geopark fær alþjóðlega vottun
Reykjanes Geopark fékk vottun European Geoparks Network á þrettándu haustráðstefnu samtakanna sem fram fór 3.-6. september 2015.
Reykjanes Geopark skilar áfangaskýrslu til Global Geoparks Network
Reykjanes Geopark hefur hefur síðan árið 2012 unnið að aðild að alþjóðlegum samtökum sem nefnast Global Geoparks Network.
Ferðamálastofa - Námskeið fyrir starfsfólk í upplýsingagjöf til ferðamanna
Námskeið fyrir starfsfólk í upplýsingagjöf til ferðamanna verður haldið í Námunni, sal Endurmenntunar Háskóla Íslands þann 4. júní næstkomandi frá kl. 13:00 – 17:00.