Fara í efni

Fréttir af innra starfi

Hér má gæða sér á víni úr einstökum hraunkjallaranum, sem hafði verið í frosti síðan 1226.

Moss meðal þeirra bestu í heimi

Veitingastaðurinn Moss á Retreat hótelinu, í Bláa Lóninu, er á lista ferðavefsins Lonely Planet yfir bestu nýju matarupplifunina fyrir ferðamenn árið 2019.
Námskeið um þróun áfangastaða

Námskeið um þróun áfangastaða

Opni háskólinn í Reykjavík býður uppá áhugavert námskeið um þróun áfangastaða 14. nóvember.
ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER

ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER

Þann 15. nóvember 2018 mun Ferðamálastofa halda kynningu á áfangastaðaáætlunum. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík kl. 13-16.
Opnunartímar yfir jól og áramót - óskað eftir upplýsingum

Opnunartímar yfir jól og áramót - óskað eftir upplýsingum

Upplýsingamiðstöð ferðamála í Duushúsum leitar eftir upplýsingum um opnunartíma yfir hátíðarnar.
Skráning hafin á Mannamót 2019

Skráning hafin á Mannamót 2019

Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni, setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2018 verður haldin 3. nóvember næstkomandi á Kaffi Duus í Reykjanesbæ.
Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út

Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út

Meðal efnis í fréttaskotinu er: Ábyrg ferðahegðun, ný löggjöf á sviði ferðamála, lokun skrifstofu vegna sumarleyfa, forstöðumaður í fæðingarorlof og Útivist í Geopark.
Djúpavatn - Mynd: Snorri Þór Tryggvason

Ný löggjöf á sviði ferðamála

Alþingi samþykkti nýverið tvenn ný lög á sviði ferðamála sem taka gildi um næstu áramót. Annar vegar er um að ræða lög um Ferðamálastofu og hins vegar lög um pakkaferðir og samtenda ferðatilhögun.
Frá athöfninni í dag

Ferðamenn geta heitið ábyrgri ferðahegðun strax við komuna til Íslands

Í sumar mun Íslandsstofa ásamt samstarfsaðilum halda áfram með herferðina The Icelandic Pledge sem hvetur ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.
Námsferð fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu á Reykjanesi - Athugið breytt dagsetning

Námsferð fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu á Reykjanesi - Athugið breytt dagsetning

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta ferðinni til þriðjudagsins 12. júní n.k. Reykjanes Geopark og Markaðsstofa Reykjaness standa fyrir námskeiði í formi kynnisferðar um Reykjanesið fyrir starfsmenn upplýsingaveita og starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækja sem vinna við upplýsingagjöf til ferðamanna.
Viðburðadagatal Reykjaness

Viðburðadagatal Reykjaness

Markaðsstofa Reykjaness vann að gerð viðburðadagatals fyrir Reykjanesið í vetur og nú hefur afrakstur þeirrar vinnu litið dagsins ljós.
Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness komið út

Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness komið út

Góðar sögur - Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness er komið út í fyrsta sinn. Fréttabréfinu verður dreift á Suðurnesjum í vikunni en þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta nálgast fréttabréfið rafrænt hér.