Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir af innra starfi

Ferðaþjónusta morgundagsins - fundur í Hörpu 6. október

Fundur um strauma og stefnur í ferðaþjónustu
Lesa meira
Ferðamálaþing 2015

Ferðamálaþing 2015

Ferðamálaþingið fer fram í Hofi á Akureyri þann 28. október
Lesa meira
Keilir í morgunsólinni    Mynd: Arnar Hafsteins

Námskeið um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu

KPMG býður ferðaþjónustuaðilum upp á námskeið í virðisaukaskatti í ferðaþjónustu
Lesa meira
Gestir við Gunnuhver á Reykjanesi

Innsýn í gerð nýrra ferðaþjónustureikninga fyrir Ísland

Mánudaginn 5. október stendur Rannsóknamiðstöð ferðamála í samvinnu við Hagstofu Íslands fyrir kynningarfundi um gerð ferðaþjónustureikninga
Lesa meira
Við afhendingu Vakans í dag   Mynd:HilmarBragi

Bláa Lónið er nýr þátttakandi í Vakanum

Bláa Lónið hlaut í dag viðurkenningu Vakans, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar auk þess sem veitingastaðurinn Lava og Blue Café í Bláa Lóninu fengu sérstaka viðurkenningu.
Lesa meira
Guðmundur Reykjaness snýr aftur

Erlendum ferðamönnum boðið í „Hangout“ með Guðmundum

Ísland – allt árið kynnir nú uppfærslu á hinni vel heppnuðu mannlegu leitarvél Guðmundur sem hófst í vor
Lesa meira

Prenttilboð fyrir ferðaþjónustuaðila

Oddi býður ferðaþjónustuaðilum 25% afslátt af allri prentun
Lesa meira
Keilir. Mynd tekin af Vesturhálsi @OlgeirAndrésson

Reykjanes Geopark fær alþjóðlega vottun

Reykjanes Geopark er 66. geopark í Evrópu sem fær slíka vottun frá European Geopark Network.
Lesa meira

Stjórnun og samvinna í ferðaþjónustu

Sérsniðið nám fyrir stjórnendur og rekstraraðila í ferðaþjónustu.
Lesa meira
Hluti námsins er kennt úti

Keilir í samstarf við Arctic Adventures um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Keilir hefur undirritað samkomulag við Arctic Adventures um samstarf og aðkomu þeirra að leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku sem skólinn hefur starfrækt í samstarfi við Thompson Rivers University (TRU) síðan haustið 2013.
Lesa meira

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík