Vestnorden og tækifærin á Reykjanesi
Allt um Vestnorden í innslagi frá Víkurfréttum. Um er að ræða stærsta viðburðinn sem er haldinn í ferðaþjónustu á Íslandi og búast má við um 500 gestum til landsins til að taka þátt í kaupstefnunni.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu