Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út

Meðal efnis í fréttaskotinu er: Ábyrg ferðahegðun, ný löggjöf á sviði ferðamála, lokun skrifstofu vegna sumarleyfa, forstöðumaður í fæðingarorlof og Útivist í Geopark.

Markaðsstofa Reykjaness hefur sent frá sér fréttaskot júlímánaðar. 

Meðal efnis er frétt um nýja nálgun í verkefninu um ábyrga ferðahegðun, um nýja löggjöf á sviði ferðamála sem geta haft áhrif á ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur víða um land, lokun skrifstofu markaðsstofunnar vegna sumarleyfa, fæðingarorlof forstöðumanns og verkefnið Útivist í Geopark.

Hægt er að nálgast fréttabréfið hér.