Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ferðaþjónustuvikan 2026

Ferðaþjónustuvikan 2026 verður haldin dagana 13.-15. janúar og fer fram á höfuðborgarsvæðinu. Að henni standa:

  • Markaðsstofur landshlutanna
  • Íslenski ferðaklasinn
  • Samtök ferðaþjónustunnar (SAF)
  • Ferðamálastofa
  • Íslandsstofa.

Dagskrá ferðaþjónustuvikunnar 2026

  • Þriðjudagur 13. janúar:
  • Miðvikudagur 14. janúar á Hilton Reykjavik Nordica Hotel
    • 08:30-10:00: Gervigreind og tækni
    • 10:30-12:00: Markaðssamtal og ferðaþjónusta framtíðar
    • 12:00-13:00: Hádegishlé með veitingum – gestir geta spjallað við sýnendur MICEland án þess að bóka fundi
    • 13:00-14:15: Öryggi í ferðaþjónustu – Aðgerðir og ábyrgð
    • 14:15-15:00: Menninga- og söguferðaþjónusta
    • 15:15-17:00: MICEland hraðstefnumót
    • 15:15-17:00: Hraðstefnumót með áherslu á ferðatækni, sjálfbærni og öryggislausnir
  • Fimmtudagur 15. janúar í Kórnum Kópavogi

Skráðu þig núna!