Blogg
Viðbragðs- og öryggisáætlanir í ferðaþjónustu
Miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 13.00-14.30 verður boðið til kynningarfundar í Kvikunni í Grindavík um viðbragðs- og öryggisáælanir í ferðaþjónustu.
Tækifæri í móttöku smærri skemmtiferðaskipa á Reykjanesi
Gyða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri NAA (North Atlantic Agencies) kynnir umfang og þjónustu smærri skemmtiferðaskipa á Norðurslóðum.
Ferðakaupstefnan Vestnorden haldin í Reykjanesbæ 2020
Vestnorden ferðakaupstefnan mun fara fram í Reykjanesbæ 6. - 8. október 2020. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem kaupstefnan fer fram á Reykjanesi.
Öll met slegin á Mannamóti markaðsstofanna
Öll met voru slegin á frábærum degi í Kórnum í Kópavogi þar sem 800 gestir ráku inn nefið og kynntu sér ferðaþjónustu á landsbyggðinni hjá 270 sýnendum. Aukningin sem nemur um 30% frá því í fyrra.
Skráning hafin á Mannamót 2019
Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni, setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.