Níu milljónasti farþeginn fór um Keflavíkurflugvöll
Níu milljónasti farþeginn fór um Keflavíkurflugvöll í dag. Þar var um að ræða par frá Hong Kong og Taívan sem var að koma frá Bandaríkjunum á leið til Danmerkur.
⚠ Eldgos á Reykjanesi. Sjá uppfærðar fréttir hér!
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu