Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bláa Lónið besta heita laug heims

Bláa lónið er fal­leg­asta heita laug­in að mati rann­sókna­fyr­ir­tæk­is­ins QS Supp­lies. Bláa lónið fékk ein­kunn­ina 6,79 af 10 mögu­leg­um en þar var meðal ann­ars litið til gæða laug­anna, aðstöðunn­ar í kring og veðráttu.

Bláa lónið er fal­leg­asta heita laug­in að mati rann­sókna­fyr­ir­tæk­is­ins QS Supp­lies. Bláa lónið fékk ein­kunn­ina 6,79 af 10 mögu­leg­um en þar var meðal ann­ars litið til gæða laug­anna, aðstöðunn­ar í kring og veðráttu.

Í öðru sæti urðu Tra­vert­ine-laug­arn­ar í Kali­forn­íu í Banda­ríkj­un­um og í þriðja sæti Pamukka­le-laug­arn­ar í Tyrklandi. Í rann­sókn­inni kom einnig fram að Bláa lónið var vin­sæl­ast á In­sta­gram og hafði verið merkt í yfir 100 þúsund mynd­ir.

Inn í heild­ar­ein­kunn­ina var einnig tekið hversu oft var leitað að stöðunum á ver­ald­ar­vefn­um að meðaltali á hverju ári. Þar var oft­ast leitað að Bláa lón­inu en tvær millj­ón­ir leita að því á net­inu á hverju ári.

Það sem dró ein­kunn Bláa lóns­ins niður var meðaltal rign­ing­ar­daga, en þeir eru að meðaltali 152 á ári.

Frétt frá MBL