Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hættumat vegna mögulegs eldgoss

Gefið hefur verið út kort af svæðinu þar sem mögulega getur gosið á næstu dögum.

Gefið hefur verið út hættumatskort sem sýnir mögulegt gossvæði milli Keilis og Fagradalsfjalls.

Vinsamlegast kynnið ykkur aðstæður og forðist að ganga inn á því svæði þar sem kvikugangur hefur verið teiknaður upp. 

Kortið er gefið út af Veðurstofu Íslands í samstarfi við Jarðvísindastofnun, Almanavarnir, Náttúrufræðistofnun og Landmælingar Íslands (6. júlí 2023).