Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Könnun á fræðsluþörf og fræðsluframboði

Markaðsstofa Reykjaness vinnur nú að því í samvinnu við MSS að kortleggja fræðsluþörf og fræðsluframboð í ferðaþjónustu á Reykjanesi.

Meðal þess sem við erum að skoða er:

  • Eru stjórnendur og starfsmenn að sækja námskeið eða fræðslu?
  • Hvaða námskeið eða fræðslu er verið að sækja í?
  • Hvaða þjónustu vantar?

Við værum þér afar þakklát ef þú gætir tekið frá smá tíma til að svara þessari könnun. Könnunin er nafnlaus og það tekur um 5-10 mín að svara.

Ef einhverjar spurningar vakna þá er ykkur velkomið að hafa samband við Þuríði (thura@visitreykjanes.is).

Svara könnun hér á íslensku

English below

Research on educational offers and needs in tourism in Reykjanes


Markaðsstofa Reykjaness/Visit Reykjanes in cooperation with MSS are mapping the education possibilities and the needs of the tourism industry in the Reykjanes region.

We would be very grateful if you could spare a few minutes to answer the following questionnaire. It is anonymous and takes about 5-10 minutes to finalise.

If you have any questions, please contact Þuríður (thura@visitreykjanes.is).

Answer the questionnaire here in English