Fara í efni

Marriott Courtyard opnar í Reykjanesbæ

Veitingastaðurinn, The Bridge, þar sem finna má fjölbreyttan matseðil við allra hæfi.
Veitingastaðurinn, The Bridge, þar sem finna má fjölbreyttan matseðil við allra hæfi.

Marriott Courtyard, nýtt og glæsilegt hótel hefur formlega tekið til starfa í Reykjanesbæ við Aðaltorg.

Hótelið sem er með 150 herbergjum er góð viðbót í blómlega flóru ferðaþjónustu á Reykjanesi en þar má einnig finna veitingastaðinn The Bridge sem heimamenn hafa þegar tekið opnum örmum. Bein útsending var frá opnun hótelsins á vef Víkurfrétta sem sjá má hér að neðan.