Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Drónabann við Grindavík

Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir afmörkuðu svæði í kringum Grindavík
Vegna líklegs eldgoss í nálægð við Grindavík hefur Samgöngustofa gefið út bann við drónaflugi innan marka svæðis sem markast af eftirfarandi hnitum:
 
635621N0222218W
635440N0221323W
634641N0222232W
634902N0223533W
 
 
Drónaflug á vegum Ríkislögreglustjóra, Almannavarna og Landhelgisgæslunnar er undanþegið. Bannið hefur þegar tekið gildi og gildir til miðnættis 29. nóvember nk.
 
Sjá frétt á vef Samgöngustofu.