Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ný 360 gráðu gagnvirk yfirlitsmynd af gosstöðvunum við Fagradalsfjall - Maí 2022

Við heimsóttum gosstöðvarnar við Fagradalsfjall og náðum nýrri 360 gráðu yfirlitsmynd af svæðinu. Þetta gagnvirka kort gefur þér góða yfirsýn af gönguleiðum, bílastæðum, örnefnum o.fl. Kíktu á kortið hér fyrir neðan.

Smelltu á "full-screen" takkann til þess að skoða kortið í fullum skjá: